Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 08:44 Það verður stillt veður í kvöld og því líkur á mikilli mengun af völdum flugelda. Vísir/Egill Veðurstofan spáir því að þegar nýtt ár gengur í garð verði kalt og rólegt veður víðast hvar á landinu. Því sé hætt við talsverðri flugeldamengun. Á nýársdag verði fremur hæg norðlæg átt, víða bjart og kalt veður. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði minnkandi norðaustlæg átt í dag, gola eða kaldi síðdegis. Spáð er fimm til þrettán m/s og snjókomu með köflum en hvassara syðst. Svona verður veðrið um kvöldmatarleytið í kvöld.Veðurstofan Snjókomubakki yfir Suðurlandi þokist nú til vesturs og líkur á snjókomu á suðvesturhorninu fyrir hádegi. Styttir upp og léttir víða til seinnipartinn, en áfram dálítil él norðan- og austantil. Talsvert frost, um fjögur til 21 stig og kaldast inn til landsins. Eins og sjá má verður ansi kalt á miðnætti þegar 2025 tekur við af 2024.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestan fimm til þrettán m/s og víða él, en bjart með köflum á Suðausturlandi. Frost núll til tíu stig, minnst við suðurströndina. Á föstudag: Breytileg átt, þrír til tíu m/s og él víða um land, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Áfram svalt í veðri. Á laugardag: Fremur hæg norðlæg átt og lítilsháttar él, en léttir til sunnan heiða og herðir á frosti. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir kalda norðanátt með éljum, en bjartviðri sunnantil. Veður Flugeldar Loftgæði Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði minnkandi norðaustlæg átt í dag, gola eða kaldi síðdegis. Spáð er fimm til þrettán m/s og snjókomu með köflum en hvassara syðst. Svona verður veðrið um kvöldmatarleytið í kvöld.Veðurstofan Snjókomubakki yfir Suðurlandi þokist nú til vesturs og líkur á snjókomu á suðvesturhorninu fyrir hádegi. Styttir upp og léttir víða til seinnipartinn, en áfram dálítil él norðan- og austantil. Talsvert frost, um fjögur til 21 stig og kaldast inn til landsins. Eins og sjá má verður ansi kalt á miðnætti þegar 2025 tekur við af 2024.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestan fimm til þrettán m/s og víða él, en bjart með köflum á Suðausturlandi. Frost núll til tíu stig, minnst við suðurströndina. Á föstudag: Breytileg átt, þrír til tíu m/s og él víða um land, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Áfram svalt í veðri. Á laugardag: Fremur hæg norðlæg átt og lítilsháttar él, en léttir til sunnan heiða og herðir á frosti. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir kalda norðanátt með éljum, en bjartviðri sunnantil.
Veður Flugeldar Loftgæði Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira