Ómar segist eiga meira inni Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti. Handbolti 23.1.2026 11:00
EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson verður með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. Handbolti 23.1.2026 10:17
Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Íslendingar vonast eftir hefndarstund í Malmö á EM í dag þegar þeir mæta Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, ári eftir tapið sára á HM. Handbolti 23.1.2026 10:01
Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Þýska handboltagoðsögnin Christian Zeitz var hneykslaður á umræðunni eftir tap þýska landsliðsins á móti Serbíu í riðlakeppni EM í handbolta. Handbolti 22. janúar 2026 19:31
„Mig kitlar svakalega í puttana“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var á meðal hressari manna í Malmö í dag eftir að hafa tekið fullan þátt í æfingu í fyrsta sinn í tíu vikur. Handbolti 22. janúar 2026 19:00
Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Norðmenn byrja vel í milliriðli sínum á Evrópumótinu í handbolta þegar liðið vann dramatískan eins marks sigur á Spánverjum í kvöld, 35-34. Handbolti 22. janúar 2026 18:45
EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner EM í dag heilsar frá Malmö í dag enda er komið að fyrsta leik Íslands í milliriðli Evrópumótsins. Handbolti 22. janúar 2026 17:32
Strákarnir hans Arons unnu risasigur Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í kúvæska handboltalandsliðinu byrjuðu vel í milliriðlinum á Asíumótinu í handbolta í dag. Handbolti 22. janúar 2026 17:10
Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu eru áfram með fullt hús stiga í hinum ógnarsterka milliriðli I á EM í handbolta, eftir sigur gegn Portúgölum í háspennuleik í dag, 32-30. Handbolti 22. janúar 2026 16:11
Óðinn á eitt flottasta mark EM Handknattleikssamband Evrópu hefur nú valið fimm flottustu mörkin sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópumótsins, í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Eitt markanna er íslenskt. Handbolti 22. janúar 2026 14:00
Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í keppnishöllinni í Malmö í dag. Liðið mætir Króatíu í sömu höll á morgun. Handbolti 22. janúar 2026 13:27
Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Staffan „Faxi“ Olsson er var um árabil einn hataðasti maður Íslands enda fór hann iðulega á kostum er Svíar pökkuðu okkur saman á handboltavellinum á síðustu öld. Handbolti 22. janúar 2026 13:01
Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Eftir átta marka sigurinn gegn Króatíu í gærkvöld gætu Svíar tapað fyrir Íslandi á sunnudaginn en samt komist áfram í undanúrslitin á EM í handbolta. Handbolti 22. janúar 2026 12:30
Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM Riðlakeppninni á EM í handbolta lauk í gærkvöldi og þá er tilefni til að skoða tölfræðina áður en milliriðlarnir hefjast. Handbolti 22. janúar 2026 11:30
Halla slær á putta handboltahetjunnar Halla Gunnarsdóttir formaður VR slær góðlátlega á putta Viktors Gísla Hallgrímssonar markmanns íslenska landsliðsins sem vildi fá alla til Malmö þar sem íslenska liðið leikur nú í undanriðli. Fyrsti leikurinn er á morgun og Viktor taldi ekki mikið mál að fólk nýtti sér veikindadagana til að skjótast út. Innlent 22. janúar 2026 11:08
„Ég er bara Króati á morgun“ Dagur Sigurðsson segir ávallt sérstakt að mæta Íslandi en hann mun stýra Króatíu gegn strákunum okkar á EM á morgun. Handbolti 22. janúar 2026 11:01
Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Alfreð Gíslason og hans menn í þýska landsliðinu hefja í dag leik í hinum sannkallaða dauðamilliriðli á EM í handbolta, með leik við Portúgal. Við því bjóst Alfreð alls ekki. Handbolti 22. janúar 2026 10:30
„Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Eftir mjög óvænt tap í riðlakeppninni gegn Portúgal þarf danska landsliðið helst að vinna alla sína leiki í milliriðlinum til að komast áfram í undanúrslit. Fyrsti af fjórum leikjum liðsins verður gegn ríkjandi Evrópumeisturunum frá Frakklandi í kvöld. Handbolti 22. janúar 2026 09:30
Donni þarf líka að fara í aðgerð Kristján Örn Kristjánsson, sem datt út úr íslenska landsliðshópnum rétt fyrir EM í handbolta, þarf að gangast undir aðgerð vegna kviðslits. Handbolti 22. janúar 2026 08:32
„Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handboltasérfræðingur segir það glatað fyrir íslenska landsliðið að vera án Elvars Arnar Jónssonar það sem eftir lifir af EM. Hann er þó bjartsýnn og segir Strákana okkar hafa sýnt það gegn Ungverjum að þeir ætli sér hluti á þessu móti, í svipuðum aðstæðum og í þeim leik hafi liðið áður brotnað. Handbolti 22. janúar 2026 07:31
Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu áttu erfitt kvöld á Evrópumótinu í handbolta þegar þeir voru rassskelltir af sterkum Svíum með átta mörkum í hreinum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. Handbolti 21. janúar 2026 22:56
Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Dagur Sigurðsson og félagar fengu skell í kvöld og verðlaunin eru að næsti leikur er á móti Íslandi. Þjóðirnar spila fyrsta leikinn í milliriðlinum klukkan 14.30 á föstudaginn. Handbolti 21. janúar 2026 21:49
Haukakonur upp í þriðja sætið Haukakonur sóttu tvö stig í Garðabæinn í kvöld eftir fjögurra marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Handbolti 21. janúar 2026 21:22
Strákarnir hans Dags fengu skell Svíar tryggðu sér sigurinn í E-riðlinum á Evrópumótinu í handbolta eftir átta marka sigur á Króatíu í kvöld, 33-25. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fara því stigalausir áfram í milliriðil. Handbolti 21. janúar 2026 21:10