Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Leeds og Newcastle mættust á Elland Road í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í leik sem bauð ekki upp á mörg tilþrif sóknarlega en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 30.8.2025 16:01
Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Bournemouth varð í dag fyrsta liðið til að vinna Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Jack Grealish átti tvær stoðsendingar í öðrum leiknum í röð þegar Everton sótti þrjú stig á heimavöll Úlfanna. Enski boltinn 30.8.2025 13:32
Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Manchester United slapp heldur betur með skrekkinn í dag þegar liðið lagði nýliða Burnley 3-2 en sigurmarkið kom úr víti í uppbótartíma. Enski boltinn 30.8.2025 13:32
Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. Enski boltinn 29. ágúst 2025 22:02
Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson var gestur vikunnar í Varsjáni á Sýn Sport á þriðjudaginn. En Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham og verið það í mörg ár. Enski boltinn 29. ágúst 2025 22:01
Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Nýliðar Birmingham City töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í ensku b-deildinni á tímabilinu. Enski boltinn 29. ágúst 2025 21:02
Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hollenska vængmanninum Xavi Simons frá þýska félaginu Red Bull Leipzig. Enski boltinn 29. ágúst 2025 17:16
Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Enski boltinn 29. ágúst 2025 17:00
„Stundum hata ég leikmenn mína“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá. Enski boltinn 29. ágúst 2025 13:39
Spurs að landa Xavi Simons Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig. Enski boltinn 29. ágúst 2025 08:31
Mainoo vill fara á láni Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, hefur óskað eftir því að fara frá félaginu á láni til að spila reglulega. Enski boltinn 29. ágúst 2025 07:30
Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Enski boltinn 29. ágúst 2025 06:31
Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Enski boltinn 28. ágúst 2025 21:51
Chelsea búið að kaupa Garnacho Alejandro Garnacho er á leiðinni til Chelsea því Manchester United er loksins að ná að selja einn af útilegumönnunum sínum. Enski boltinn 28. ágúst 2025 20:16
Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Kvennalið Leicester City hefur rekið þjálfarann Amandine Miquel úr starfi, einni og hálfri viku áður en keppni í ensku deildinni hefst. Enski boltinn 28. ágúst 2025 12:45
Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, fóru yfir stöðu mála og möguleikana fyrir 3. umferðina í síðasta þætti. Enski boltinn 28. ágúst 2025 11:00
Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 28. ágúst 2025 09:33
Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 28. ágúst 2025 08:01
Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. Enski boltinn 28. ágúst 2025 07:01
„Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. Enski boltinn 27. ágúst 2025 22:18
United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eftir leikina í enska deildarbikarnum í kvöld var dregið í þriðju umferð keppninnar en þar koma hinn bestu liðin úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. ágúst 2025 21:57
Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Lengi getur greinilega vont versnað. Manchester United datt í kvöld mjög óvænt út úr enska deildabikarnum eftir tap í vítakeppni á móti D-deildarliði Grimsby Town. Enski boltinn 27. ágúst 2025 21:21
Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sænski framherjinn Alexander Isak hefur enn ekki spilað fótboltaleik á þessu tímabili, hvorki á undirbúningstímabilinu eða eftir að enska úrvalsdeildin fór af stað. Nú gæti það breyst. Enski boltinn 27. ágúst 2025 17:27
Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Eftir komu Eberechis Eze er Albert Brynjar Ingason bjartsýnn á að Arsenal fari alla leið og vinni Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 27. ágúst 2025 12:02