Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Brynjar Björn í Breið­holtið

Brynjar Björn Gunnarsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leiknis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland

Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það.

Enski boltinn