Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Benedikt Þorgilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Póstinum og Eymar Pledel Jónsson framkvæmdastjóri viðskiptavina. Viðskipti innlent 3.9.2025 10:17
Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Ágúst Örn Arnarson hefur verið ráðinn sem fjárfestingastjóri hjá sjóðstýringarfyrirtækinu Ísafold Capital Partners. Viðskipti innlent 3.9.2025 09:05
Þrjár ráðnar til Krafts Eva Sigrún Guðjónsdóttir, Guðný Sara Birgisdóttir og Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir hafa verið ráðnar til Krafts, félags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra. Viðskipti innlent 3.9.2025 08:58
Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Hugrún Halldórsdóttir útvarpskona er hætt störfum hjá Bylgjunni þar sem hún hefur verið í hópi umsjónarmanna þáttarins Reykjavík síðdegis. Lífið 1. september 2025 11:11
Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Jón Ingi Þrastarson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa. Hann situr í framkvæmdastjórn félagsins og kemur í stað Gísla Þórs Arnarsonar sem lét af störfum hjá félaginu í vor. Viðskipti innlent 1. september 2025 10:32
Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Eimskip hefur ráðið Erlu Maríu Árnadóttur sem mannauðsstjóra félagsins. Hún mun leiða mannauðsdeild Eimskips og samræma og þróa stefnu félagsins í mannauðsmálum á alþjóðavísu. Samhliða ráðningu Erlu tekur Vilhjálmur Kári Haraldsson, sem gegnt hefur stöðu mannauðsstjóra hjá félaginu undanfarin ár, við sem mannauðsstjóri á skrifstofu Eimskips í Rotterdam í Hollandi. Viðskipti innlent 1. september 2025 10:08
Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Stjórn Evrópuhreyfingarinnar hefur ráðið Snærós Sindradóttur sem framkvæmdarstjóra hreyfingarinnar. Snærós hefur þegar hafið störf. Innlent 1. september 2025 08:57
Þorbirna og Ævar til Pálsson Þau Þorbirna Mýrdal og Ævar Örn Jóhannsson hafa gengið til liðs við Pálsson fasteignasölu. Viðskipti innlent 31. ágúst 2025 10:24
Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor við Sálfræðideild, og Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, hafa verið ráðin aðstoðarrektorar við Háskóla Íslands. Innlent 28. ágúst 2025 13:34
Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Helgi Magnús Gunnarsson, sem lét nýlega af embætti vararíkissaksóknara, hefur fengið lögmannsréttindin sín afhent á ný eftir að þau höfðu legið inni í 24 ár. Hann stefnir á sjálfstæðan rekstur sem lögmaður en mögulegar tekjur sem hann hefur af honum munu engin áhrif hafa á eftirlaun hans hjá ríkinu. Níu ár eru í að hann nái eftirlaunaaldri. Innlent 28. ágúst 2025 08:31
Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Þeir Þorsteinn Bachmann, Gunnar Björn Guðmundsson, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Jonathan Devaney hafa verið ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskóla Íslands. Viðskipti innlent 28. ágúst 2025 07:18
Ráðin markaðsstjóri Prís Hildur Björk Scheving hefur verið ráðin markaðsstjóri lágvöruverðsverslunarinnar Prís. Viðskipti innlent 27. ágúst 2025 12:56
Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Helga Elíasdóttir hefur tekið við starfi fjármálastjóra hjá Ísorku. Hún tekur við keflinu af Reyni Valbergssyni sem hverfur til annarra verkefna. Viðskipti innlent 27. ágúst 2025 11:56
Arnar og Eiríkur til Fossa Arnar Friðriksson og Eiríkur Jóhannsson hafa verið ráðnir til Fossa fjárfestingarbanka. Þar segir að Arnar hafi verið ráðinn í teymi fjárstýringar en Eiríkur í teymi markaðsviðskipta. Viðskipti innlent 27. ágúst 2025 09:48
Fækkað í framkvæmdastjórn Eikar með uppstokkun á skipuriti félagsins Eik hefur tekið upp nýtt skipurit samhliða umtalsverðri uppstokkun á stjórnendateymi fasteignafélagsins, meðal annars með fækkun í framkvæmdastjórn, en þær eru gerðar liðlega fjórum mánuðum eftir að Hreiðar Már Hermannsson tók við sem forstjóri félagsins í vor. Innherjamolar 26. ágúst 2025 17:07
Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur skipað Svein Magnússon, lækni og fyrrverandi skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneytinu, formann stjórnar Landspítala út skipunartíma sitjandi stjórnar sem er 11. júlí 2026. Frá þessu er greint á vef ráðuneytisins. Innlent 26. ágúst 2025 15:46
Hermann tekur við söluarmi Samherja Hermann Stefánsson tók við sem framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood ehf. í júní þegar Gústaf Baldvinsson lét af störfum eftir að hafa stýrt félaginu frá stofnun, árið 2007. Ice Fresh Seafood er sölu- og markaðsfyrirtæki Samherja. Viðskipti innlent 26. ágúst 2025 15:39
Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þóra Kristín Ásgeirsdóttir er hætt sem upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar eftir sjö ára starf. Skammt er frá því að Kári Stefánsson lét af störfum sem forstjóri fyrirtækisins sem hann stofnaði. Þóra Kristín segist fegin að snúa sér að öðru eftir breytingar sem hafi átt sér stað á vinnustaðnum. Viðskipti innlent 26. ágúst 2025 14:48
Gunnar Ágúst til Dineout Gunnar Ágúst Thoroddsen hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu og þjónustu hjá Dineout. Viðskipti innlent 25. ágúst 2025 13:11
Hættir sem ritstjóri Kveiks Ingólfur Bjarni Sigfússon, ritstjóri Kveiks, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu sem ritstjóri fréttaskýringarþáttarins Kveiks á RÚV. Hann segir enga dramatík á bak við brotthvarf sitt. Hann sé einfaldlega orðinn þreyttur. Innlent 25. ágúst 2025 10:50
Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Samkomulag er á milli borgarstjóra og mennta- og barnamálaráðherra að Ágúst Ólafur Ágústsson, aðstoðarmaður borgarstjóra, muni taka við nýju starfi hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu sem aðstoðarmaður Guðmundar Inga Kristinssonar, mennta- og barnamálaráðherra. Innlent 25. ágúst 2025 10:29
Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Stjórn Landssambands veiðifélaga hefur ráðið Jóhann Helga Stefánsson í starf framkvæmdastjóra. Hann tekur við starfinu af Gunnari Erni Petersen 1. september næstkomandi. Innlent 25. ágúst 2025 07:54
Þrjú ráðin til Landsbyggðar Landsbyggð hefur ráðið þau Andri Þór Arinbjörnsson, Friðjón Sigurðarson og Ragnheiður M. Ólafsdóttir til starfa hjá félaginu til að styðja við áframhaldandi uppbyggingu félagsins. Viðskipti innlent 25. ágúst 2025 07:28
Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Steindór Örn Gunnarsson, smiður, var endurkjörinn formaður Hallveigar, Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík á aðalfundi félagsins í vikunni. Hann hefur gegnt stöðunni frá 2024. Innlent 24. ágúst 2025 21:33
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent