Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Agnar Már Másson skrifar 11. desember 2025 17:16 Þrumu og eldingar nærri Reykjanesbæ. Myndin er úr safni. MYND / HILMAR BRAGI Veðurfræðingar á Veðurstofunni vara við öflugum skúradembum með snörpum vindhviðum sunnan til á landinu í kvöld og á morgun. Líkur séu á að þeim fylgi þrumuveður. „Í kjölfar skilanna sem hafa gengið yfir í hádeginu er loftið ansi óstöðugt og það eru býsna myndarlegir skúraklakkar sem eru nú á leið og að nálgast sunnanvert landið,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur í samtali við Vísi. „Eins og oft er með þrumuveður á Íslandi er mjög óljóst hversu mikið verður úr þrumuveðrinu sjálfu en það er mjög líklegt að það verði öflugar skúradembur og þá getur verið leiðinlega hvasst í dembunum sjálfum,“ útskýrir veðurfræðingurinn. Hann segir að í kvöld séu mestar líkur á þrumuveðri vestanlands en í nótt og á morgun verði þær meiri á Austurlandi. Að gefnu tilefni varar Birgir við því að það kunni að vera mjög misvinda í skúraverði. Milli skúra geti vindur alfarið dottið niður og veðurfræðingurinn biðlar til fólks að láta það ekki blekkja sig. „Vindur rýkur aftur upp um leið og skúrabakkinn kemur.“ Hvað hugsanlegt eldingaveður varðar þá bendir veðurfræðingur á að til séu tilmæli um hvernig eigi að haga sér í því. Samkvæmt almannavörnum á að koma sér strax í skjól í þrumuveðri og forðast meðal annars vatn utandyra, hæðir í landslagi og málmhuti svo sem raflínur og girðingar. Ekki hika við að senda okkur fréttaskot ef þú nærð mynd eða myndskeiði af eldingu. Veður Reykjavík Reykjanesbær Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Sjá meira
„Í kjölfar skilanna sem hafa gengið yfir í hádeginu er loftið ansi óstöðugt og það eru býsna myndarlegir skúraklakkar sem eru nú á leið og að nálgast sunnanvert landið,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur í samtali við Vísi. „Eins og oft er með þrumuveður á Íslandi er mjög óljóst hversu mikið verður úr þrumuveðrinu sjálfu en það er mjög líklegt að það verði öflugar skúradembur og þá getur verið leiðinlega hvasst í dembunum sjálfum,“ útskýrir veðurfræðingurinn. Hann segir að í kvöld séu mestar líkur á þrumuveðri vestanlands en í nótt og á morgun verði þær meiri á Austurlandi. Að gefnu tilefni varar Birgir við því að það kunni að vera mjög misvinda í skúraverði. Milli skúra geti vindur alfarið dottið niður og veðurfræðingurinn biðlar til fólks að láta það ekki blekkja sig. „Vindur rýkur aftur upp um leið og skúrabakkinn kemur.“ Hvað hugsanlegt eldingaveður varðar þá bendir veðurfræðingur á að til séu tilmæli um hvernig eigi að haga sér í því. Samkvæmt almannavörnum á að koma sér strax í skjól í þrumuveðri og forðast meðal annars vatn utandyra, hæðir í landslagi og málmhuti svo sem raflínur og girðingar. Ekki hika við að senda okkur fréttaskot ef þú nærð mynd eða myndskeiði af eldingu.
Veður Reykjavík Reykjanesbær Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Sjá meira