Breiðablik

Fréttamynd

Upp­gjörið: Breiða­blik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópa­vogi

Breiðablik náði í jafntefli gegn Fram fyrr í kvöld. Fram var einu marki yfir þegar komið var í uppbótartíma þegar heimamenn fengu víti í uppbótartímar sem Haöskuldur Gunnlaugsson skoraði úr. Fram getur verið ósáttari aðilinn í lok leiks þar sem þeir gerðu virkilega vel úr sínum aðgerðum. 

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Þetta mark átti ekki að telja“

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, er sannfærður um að þriðja markið í 3-1 tapi liðsins gegn Breiðabliks hefði ekki átt að standa. Bæði hafi Tobias Thomsen verið rangstæður og brotið af sér.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Á köflum kaffærðum við þá al­veg“

„Ég er svo stoltur af liðinu. Í hreinskilni sagt þá hafa síðustu tveir leikir verið erfiðir. Þetta var okkar svar. Þetta er það sem þetta félag snýst um,“ sagði sigurreifur Tobias Thomsen sem skoraði tvennu í 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í stórleik Bestu deildarinnar í kvöld.

Sport
Fréttamynd

„Ég held það vilji enginn upp­lifa svona aftur“

Sölvi Geir Otte­sen, þjálfari Víkings Reykja­víkur, segir tapið í úr­slita­leiknum um Ís­lands­meistara­titilinn í fyrra gegn Breiða­bliki ekki ofar­lega í huga fyrir stór­leik liðanna í kvöld í Bestu deildinni. Hins vegar geti menn nýtt sér til­finningarnar frá því kvöldi, muna hvernig þeim leið og mæta klárir í hörku leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu

FH vann 2-0 sigur í Kaplakrika í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks. Kjartan Kári Halldórsson átti stoðsendinguna í báðum mörkunum, sem „Halli og Laddi“, eða Björn Daníel Sverrisson og Sigurður Bjartur Hallsson, skoruðu.

Íslenski boltinn