Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 21:36 Höskuldur skoraði mark Breiðabliks úr vítaspyrnu en reynir hér að gera slíkt hið sama úr aukaspyrnu. Vísir/Diego „Þetta var mjög súrt sko. Fannst við koma á Hlíðarenda og taka frumkvæðið. Hefði viljað fá meira úr fyrri hálfleiknum sérstaklega,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði og markaskorari Breiðabliks, við Gunnlaug Jónsson eftir að hans menn gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda í sannkölluðum stórleik í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar voru hársbreidd frá mikilvægum sigri en í uppbótatíma fékk liðið á sig vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Valgeirs Valgeirssonar. Skömmu áður hafði Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Vals, rekið hendina í knöttinn sem fór þaðan aftur fyrir. Heimamenn fengu hins vegar hornspyrnu og upp úr því kom jöfnunarmarkið. „Var að eins að tala við dómarateymið, ætla ekki að vera með dóma á dóminn en mér fannst þetta vera kúluspil af stuttu færi. Finnst grimmt að dæma hendi á þetta, eins og þetta sé bara kallað. Hólmar búinn að slá boltann út af í hornspyrnu mínútu áður. En ég ætla ekki að svekkja mig of mikið á því. Liðið flott, fannst við eiga sigur skilið en súr endir.“ Breiðablik vann síðast deildarleik 19. júlí. Hvað veldur? „Fimmta mínúta í uppbót olli því í dag. Það er örugglega margþætt. svo að einhverju leyti verður það sálrænt. Fannst við flottir í dag, fannst við ekki mæta eins og lið sem væri lítið í sér. Mættum á erfiðan útivöll, einn erfiðasta útivöllinn í ár og eiga meira skilið úr þessum leik. Gulli spurði Höskuld út í umræðuna í kringum liðið. „Eflaust út á við, fannst þú bara þurfa horfa á samstöðuna inn á vellinum í dag og hverjir voru betri í dag fannst mér til að segja hvernig við leikmenn erum stemmdir. Við látum þetta ekkert skilgreina okkur þó við séum á lélegu rönni.“ „Við viljum náttúrulega bæta úr því sem leikmenn, langt frá því að vera einhver óeining eða lítil trú á því sem lagt er upp með í leikjum. Ef við horfum á leikinn í dag er eflaust öll tölfræði helvíti góð nema við mættum fara betur með sóknarstöðurnar.“ Að endingu var Höskuldur spurður út í Evrópubaráttuna þegar fjórir leikir eru eftir. „Hún er hörð og verður, ekki flóknara en það.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Blikar voru hársbreidd frá mikilvægum sigri en í uppbótatíma fékk liðið á sig vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Valgeirs Valgeirssonar. Skömmu áður hafði Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Vals, rekið hendina í knöttinn sem fór þaðan aftur fyrir. Heimamenn fengu hins vegar hornspyrnu og upp úr því kom jöfnunarmarkið. „Var að eins að tala við dómarateymið, ætla ekki að vera með dóma á dóminn en mér fannst þetta vera kúluspil af stuttu færi. Finnst grimmt að dæma hendi á þetta, eins og þetta sé bara kallað. Hólmar búinn að slá boltann út af í hornspyrnu mínútu áður. En ég ætla ekki að svekkja mig of mikið á því. Liðið flott, fannst við eiga sigur skilið en súr endir.“ Breiðablik vann síðast deildarleik 19. júlí. Hvað veldur? „Fimmta mínúta í uppbót olli því í dag. Það er örugglega margþætt. svo að einhverju leyti verður það sálrænt. Fannst við flottir í dag, fannst við ekki mæta eins og lið sem væri lítið í sér. Mættum á erfiðan útivöll, einn erfiðasta útivöllinn í ár og eiga meira skilið úr þessum leik. Gulli spurði Höskuld út í umræðuna í kringum liðið. „Eflaust út á við, fannst þú bara þurfa horfa á samstöðuna inn á vellinum í dag og hverjir voru betri í dag fannst mér til að segja hvernig við leikmenn erum stemmdir. Við látum þetta ekkert skilgreina okkur þó við séum á lélegu rönni.“ „Við viljum náttúrulega bæta úr því sem leikmenn, langt frá því að vera einhver óeining eða lítil trú á því sem lagt er upp með í leikjum. Ef við horfum á leikinn í dag er eflaust öll tölfræði helvíti góð nema við mættum fara betur með sóknarstöðurnar.“ Að endingu var Höskuldur spurður út í Evrópubaráttuna þegar fjórir leikir eru eftir. „Hún er hörð og verður, ekki flóknara en það.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira