Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Svo virðist sem allir leikmenn blómstri um leið og þeir yfirgefa Manchester United. Gamlir United-menn gerðu það allavega gott í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 2.10.2025 17:30
Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Í annað sinn á þremur árum eru Blikar mættir í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þær mæta Lausanne í Sviss í fyrsta leik sínum í keppninni í ár. Fótbolti 2.10.2025 16:02
Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Hákon Arnar Haraldsson er mættur með liði sínu Lille til Rómar í slag við heimamenn í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.10.2025 16:02
Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn 2.10.2025 12:30
Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? FH gerði sín stærstu mistök í sögu félagsins þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara árið 2017. Eru FH-ingar að endurtaka þau mistök? Íslenski boltinn 2. október 2025 11:01
„Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ Lamine Yamal kom aftur inn í Barcelona liðið í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og var fljótur að minna á sig. Meistaradeildarmessan ræddi þennan unga en magnaða leikmann sem er ekki enn orðin nítján ára gamall. Fótbolti 2. október 2025 10:02
FIFA: Donald Trump ræður engu um það Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. Fótbolti 2. október 2025 09:30
Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Breiðablik hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun er liðið sækir Lausanne í Sviss heim. Leikmenn Blika leggja slæmt gengi hér heima til hliðar og mæta ákveðnir til leiks. Fótbolti 2. október 2025 09:02
Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Önnur umferð Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 2. október 2025 08:47
Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir þurfti að horfa á eftir góðum liðsfélaga í vikunni. Fótbolti 2. október 2025 08:31
„Þetta svíður mig mjög sárt“ Arnar Gunnlaugsson skildi þá Gylfa Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eftir utan landsliðshóps Íslands fyrir komandi leiki en Aron Einar Gunnarsson er með. Hann lætur sig dreyma um sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 2. október 2025 08:01
Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Þjálfarinn Halldór Jón Sigurðsson hefur ákveðið að segja skilið við Tindastól, eftir að hafa stýrt fótboltaliðum félagsins í 200 leikjum í meistaraflokki. Ljóst er að spennandi tækifæri gæti beðið hans eftir frábæran árangur við erfiðar aðstæður. Íslenski boltinn 2. október 2025 07:32
Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Eftir tvær umferðir í Meistaradeildinni er Qarabag eitt af sex liðum með fullt hús stiga. Margir leikmenn liðsins eru einnig landsliðsmenn Aserbaísjan, sem steinlá á dögunum fyrir Íslandi í 5-0 sigri strákanna okkar á Laugardalsvelli. Fótbolti 2. október 2025 07:02
Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Luis Figo lét sjá sig á stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni sem sendiherra UEFA en baulað var á Portúgalann þegar hann birtist á stóra skjánum í leik Barcelona og PSG. Fótbolti 1. október 2025 23:30
Bjarni Jó kveður Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss og Bjarni Jóhannsson hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning þjálfarans. Íslenski boltinn 1. október 2025 23:02
Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Hvernig hafa topparnir í íslenska flugbransanum staðið sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar til þessa? Strákarnir í Fantasýn veltu þessu fyrir sér í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. Enski boltinn 1. október 2025 22:30
„Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með stigin þrjú í Garðabænum í kvöld, en hans konur þurftu heldur betur að hafa fyrir þeim gegn ólseigu Stjörnuliði. Íslenski boltinn 1. október 2025 22:15
De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Kevin De Bruyne lagði bæði mörkin upp fyrir Rasmus Højlund í 2-1 sigri Napoli gegn Sporting í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. október 2025 21:21
Dier stal stigi af svekktum City mönnum AS Mónakó tók á móti Manchester City og slapp með 2-2 jafntefli í annarri umferð Meistaradeildarinnar. City var mun betri aðilinn og fékk fullt af færum til að klára leikinn en Eric Dier stal stigi á lokamínútunum fyrir Mónakó. Fótbolti 1. október 2025 18:33
Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Arsenal tók á móti Olympiacos og vann 2-0 sigur í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. október 2025 18:33
Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Barcelona komst yfir en þurfti að sætta sig við 1-2 tap gegn PSG í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Goncalo Ramos skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Fótbolti 1. október 2025 18:33
Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið FH sigraði Stjörnuna 3-4 í frábærum knattspyrnuleik á Samsungvellinum í Garðabænum í kvöld. FH liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn, en torsóttur var hann gegn öflugum Stjörnukonum sem hefur svo sannarlega vaxið ásmegin eftir því sem á tímabilið hefur liðið. Íslenski boltinn 1. október 2025 17:16
Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Newcastle sótti afar öruggan 4-0 sigur á útivelli gegn Union Saint-Gilloise í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. október 2025 16:22
Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Við erum búnir að ráða þjálfara en það verður væntanlega ekki tilkynnt fyrr en í lok október,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH. Hann viðurkennir að það sé áhætta að segja aftur skilið við þjálfarann Heimi Guðjónsson en segir Heimi hafa tekið þeirri ákvörðun af fagmennsku. Íslenski boltinn 1. október 2025 15:25
„Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Eftir að Arnar Gunnlaugsson gerði markahrókinn Orra Stein Óskarsson að fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta hefur Orri aðeins náð að spila tvo af sex leikjum liðsins. Hann missir svo af tveimur til viðbótar, vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október. Fótbolti 1. október 2025 14:56