Aston Villa - Nott. Forest | Hefja heimamenn nýja sigurgöngu? Aston Villa tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park. Leikurinn hefst klukkan 12:30 og er sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn 3.1.2026 12:00
„Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Srdjan Tufegdzic er búinn að leggja erfiðan viðskilnað við Val sér að baki og orðinn spenntur fyrir því að flytja aftur til Svíþjóðar, í fagmannlegra starfsumhverfi. Fótbolti 3.1.2026 10:32
Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. Enski boltinn 3.1.2026 07:30
Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Cristiano Ronaldo byrjaði nýja árið ekki nærri því eins vel og hann endaði það gamla. Ronaldo og félagar í Al Nassr töpuðu í kvöld 3-2 í toppslag sádi-arabísku deildarinnar á móti Al Ahli. Fótbolti 2. janúar 2026 19:42
Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. Enski boltinn 2. janúar 2026 19:31
Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason byrjaði nýja árið ekki vel í spænska körfuboltanum. Körfubolti 2. janúar 2026 18:52
Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið segist hér eftir útiloka leikmenn frá unglingalandsliðum ef þeir yfirgefa Argentínu áður en þeir skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Fótbolti 2. janúar 2026 18:40
Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2. janúar 2026 18:03
„Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2. janúar 2026 14:46
Berst við krabbamein Rúmenska fótboltagoðsögnin Dan Petrescu berst við krabbamein samkvæmt forseta rúmensku úrvalsdeildarinnar. Staða Petrescu er sögð mjög alvarleg. Fótbolti 2. janúar 2026 12:46
„Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2. janúar 2026 11:30
Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins. Enski boltinn 2. janúar 2026 10:00
Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið. Enski boltinn 2. janúar 2026 09:30
Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2. janúar 2026 09:00
Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2. janúar 2026 08:04
Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn 2. janúar 2026 07:30
Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Myndbandsdómgæslan, eða VAR eins og hún er oftast kölluð, er orðin stór hluti af fótboltanum í dag. Enski boltinn 2. janúar 2026 06:32
Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Króatíska goðsögnin Luka Modrić rifjaði upp tíma sinn hjá Real Madrid í nýju viðtali og talaði sérstaklega um hvað Jose Mourinho hefði verið harður stjóri á tíma þeirra hjá Real Madrid. Fótbolti 1. janúar 2026 23:01
Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1. janúar 2026 21:57
„Mjög svekkjandi“ Liverpool náði ekki að skora í fyrsta leiknum sínum á nýju ári og gerði markalaust jafntefli við Leeds United á Anfield. Enski boltinn 1. janúar 2026 19:57
Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea. Enski boltinn 1. janúar 2026 19:52
Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Crystal Palace og Fulham byrjuðu nýtt ár með að gera 1-1 jafntefli í hörku Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park í dag. Enski boltinn 1. janúar 2026 19:29
Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Liverpool náði ekki að halda sigurgöngu sinni áfram á nýju ári því Liverpool og Leeds gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. Enski boltinn 1. janúar 2026 19:25
Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Topplið ensku úrvalsdeildarinnar slapp heldur betur með skrekkinn á dögunum í naumum sigri og dómaramatsnefndin fræga hefur nú komist að því að Arsenal græddi á mistökum dómara og myndbandsdómara. Enski boltinn 1. janúar 2026 19:02