Voru í geymslu í áratugi

Á Fágætissafninu í Vestmannaeyjum er að finna eitt stærsta safn mynda Kjarvals í einkaeigu. Þar má einnig finna bækur sem Kjarval skrifaði en málverkin höfðu verið í geymslu lengst af síðustu sextíu árin.

29
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir