Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á þann yngsta

Lúkas Geir Ingvarsson, einn sakborninga í Gufunesmálinu svokallaða, er sá sem grunaður er um að reyna að fá yngsta sakborninginn í málinu til þess að taka á sig sök og skipta um verjanda. Foreldrar sakborningsins voru beittir þrýstingi um að fá son sinn til að skipta um lögmann og reynt hefur verið að fæla lögmanninn frá málinu.

775
02:47

Vinsælt í flokknum Fréttir