Njálsbrenna sviðsett með hópreið 99 brennumanna

Njálsbrenna verður sviðsett og Bergþórshvoll brenndur með hópreið níutíu og níu brennumanna á fjögurra daga Njáluhátíð sem nýstofnað Njálufélag undir forystu Guðna Ágústssonar, fyrrverandi ráðherra, efnir til í Rangárþingi í næsta mánuði. Guðni segir þetta verða tignarlegustu sjón allra tíma.

351
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir