Partý hjá Þórsurum

Þórsarar komust í dag upp í Bestu deild karla í fótbolta eftir sigur á Þrótti í hreinum úrslitaleik um Lengjudeildartitilinn. Þeir spila í efstu deild í fyrsta sinn í 12 ár.

133
02:26

Vinsælt í flokknum Fótbolti