„Þeir verða bara að eiga það við sig“

Dagarnir eftir að Írar tryggðu sér sæti í umspili fyrir HM hafa verið ein gleðisprengja fyrir leikmenn og landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson. En Heimir var snemma í starfi sínu harðlega gagnrýndur, kallað eftir því að hann yrði rekinn og spjótum beint að því að hann væri menntaður tannlæknir.

39
02:13

Vinsælt í flokknum Fótbolti