Forsetaheimsókn í aðdraganda EM

Það styttist sífellt í stóru stundina þegar strákarnir okkar í körfuboltalandsliðinu hefja leik á EM. Raunar er aðeins rúm vika í fyrsta leik og halda þeir utan í vikunni. Forseti Íslands kastaði kveðju á liðið eftir æfingu dagsins og þá var endanlegur lokahópur fyrir mótið tilkynntur.

61
02:14

Vinsælt í flokknum Körfubolti