Ísland í dag - Hélt að hann væri að deyja þegar hann datt á Súlum

Garpur Ingason Elísabetarson lýsir því í Íslandi í dag þegar hann datt við klifur á Súlum í Stöðvarfirði, og hélt að lífið væri búið. Þar var hann við tökur á þáttunum Okkar eigið Ísland, sem hófu göngu sína síðastliðinn sunnudag. Við ræðum við Garp um þættina, fjallafíknina og hætturnar sem henni fylgja í Íslandi í dag.

68
10:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag