Þrælahald Ragnar Erling Hermannsson skrifar 15. júlí 2023 13:01 Ég hef unnið núna við ferðaþjónustu síðastliðin sjö ár og verð að viðurkenna að sem leiðsögumaður með meirapróf hef ég fengið að njóta gífurlegra vellystinga fjárhagslega og andlega sem nokkru sinni um ævina. Þetta er sannkallað partý með fólki sem hefur nötrað af tilhlökkun við að koma til Íslands, frír matur og lúxushótel.En það er ekki hjá því komist að hugsa til þess hvers vegna ég fæ að njóta slíkra lífsgæða, hverjum ætli sé að þakka að við sem mökum krókinn getum notið slíkra veiga?„Hver einasti Íslendingur sem ég hef unnið fyrir hefur svikið mig!“.Það er erfitt til þess að hugsa að þetta sé almennt viðhorf þeirra erlendu ríkisborgara sem hafa komið hingað s.l. ár og fært stórar fórnir víðs fjarri heimahögum og sínum nánustu við að vinna og halda uppi þessum iðnaði sem við státum okkur af.Sérstaklega þar sem ég kný atvinnu mína alfarið á þjóðarrembu og stolti.Það er mikið talað um innflytjendur þessa dagana og svertir það mikið fyrir okkur rembunum hér á Fróni hversu orðljót við getum verið:„Geta þessar afætur ekki verið heima hjá sér?“Svo hljómaði færsla á Fésbókinni um daginn þegar verið var að ræða um hælisleitendur frá Venesúela.„Hvað með afæturnar sem flytja héðan til annara landa?“ var eitt svarið við færslunni og ætla ég að taka undir það.Ég hef skrifað áður um það sem ég tel vera þrælahald nútímans. í raun þá erum við ekkert búin að breytast hvað það varðar síðan á Víkingaöld.Þetta er að sjálfsögðu ekki algilt og veit ég um marga atvinnurekendur í ferðaþjónustu sem eru mikið heiðarlegir og gera vel við sitt fólk.En það er ekki hjá því komst að minna okkur Íslendinga á að það eru þeir 25.000 pólskir ríkisborgarar og fólk frá öðrum löndum sem hafa séð til þess að við getum rekið þessa ferðaþjónustu.Raunin er reyndar sú að ekki bara þar heldur hefur þetta mikið svo vinnusama fólk haldið uppi flestum greinum sem Íslending vilja ekki sjá að vinna.Þannig að.. Takk Pólland, takk Tékkland og þið öll sem hafið fært ykkar fórnir, ekki kunnað tungumálið og látið öskur og vanþakklæti yfir ykkur ganga.Og fyrir hönd.. hmm.. sjálfs míns held ég a.m.k.:Innilega afsakið fjárans Víkingana! Höfundur er einn af stofnendum Viðmóts, samtaka um mannúðlega vímuefnastefnu á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Innflytjendamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Sjá meira
Ég hef unnið núna við ferðaþjónustu síðastliðin sjö ár og verð að viðurkenna að sem leiðsögumaður með meirapróf hef ég fengið að njóta gífurlegra vellystinga fjárhagslega og andlega sem nokkru sinni um ævina. Þetta er sannkallað partý með fólki sem hefur nötrað af tilhlökkun við að koma til Íslands, frír matur og lúxushótel.En það er ekki hjá því komist að hugsa til þess hvers vegna ég fæ að njóta slíkra lífsgæða, hverjum ætli sé að þakka að við sem mökum krókinn getum notið slíkra veiga?„Hver einasti Íslendingur sem ég hef unnið fyrir hefur svikið mig!“.Það er erfitt til þess að hugsa að þetta sé almennt viðhorf þeirra erlendu ríkisborgara sem hafa komið hingað s.l. ár og fært stórar fórnir víðs fjarri heimahögum og sínum nánustu við að vinna og halda uppi þessum iðnaði sem við státum okkur af.Sérstaklega þar sem ég kný atvinnu mína alfarið á þjóðarrembu og stolti.Það er mikið talað um innflytjendur þessa dagana og svertir það mikið fyrir okkur rembunum hér á Fróni hversu orðljót við getum verið:„Geta þessar afætur ekki verið heima hjá sér?“Svo hljómaði færsla á Fésbókinni um daginn þegar verið var að ræða um hælisleitendur frá Venesúela.„Hvað með afæturnar sem flytja héðan til annara landa?“ var eitt svarið við færslunni og ætla ég að taka undir það.Ég hef skrifað áður um það sem ég tel vera þrælahald nútímans. í raun þá erum við ekkert búin að breytast hvað það varðar síðan á Víkingaöld.Þetta er að sjálfsögðu ekki algilt og veit ég um marga atvinnurekendur í ferðaþjónustu sem eru mikið heiðarlegir og gera vel við sitt fólk.En það er ekki hjá því komst að minna okkur Íslendinga á að það eru þeir 25.000 pólskir ríkisborgarar og fólk frá öðrum löndum sem hafa séð til þess að við getum rekið þessa ferðaþjónustu.Raunin er reyndar sú að ekki bara þar heldur hefur þetta mikið svo vinnusama fólk haldið uppi flestum greinum sem Íslending vilja ekki sjá að vinna.Þannig að.. Takk Pólland, takk Tékkland og þið öll sem hafið fært ykkar fórnir, ekki kunnað tungumálið og látið öskur og vanþakklæti yfir ykkur ganga.Og fyrir hönd.. hmm.. sjálfs míns held ég a.m.k.:Innilega afsakið fjárans Víkingana! Höfundur er einn af stofnendum Viðmóts, samtaka um mannúðlega vímuefnastefnu á Íslandi.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun