Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Í grein eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon á Vísi 4. ágúst sl. Er fullyrt að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið sé enn í gildi. Það er þó einungis vegna þess að sambandið segi svo vera. Skoðun 6.8.2025 07:02 Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Á okkar heimili spilum við öll tölvuleiki, foreldrar og börn, 40 ára, 38 ára, 18 ára, 15 ára og tæplega 7 ára. Við foreldrarnir ólumst upp með internetinu í hraðri þróun og höfum spilað tölvuleiki frá því við vorum krakkar á tíunda áratugnum. Skoðun 5.8.2025 16:01 Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Ýmis líkindi má finna með himnafeðgum Biblíunnar og þeim hugmyndum sem fólk hefur um djöfla. Guðinn er til að mynda raðmorðingi og sonur hans hótar að senda þá, sem hann segir illt fremja, lifandi í eldinn, þar sem verður "grátur og gnístran tanna". Skoðun 5.8.2025 15:00 Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Á þessum degi 04 ágúst, fyrir nákvæmlega þrjátíu árum varð ég flóttamaður. Ég var ein af þeim 200.000 Serbum sem voru hraktir á brott (eða drepnir) frá svæðunum sem króatíski herinn tók yfir og Serbar voru minnihluti í, og ég lifði það af. Skoðun 5.8.2025 08:30 Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Síðustu árin hafa nokkrir einstaklingar alið á ótta við Evrópusambandið og hugsanlega fulla aðild okkar Íslendinga að því. Þeir hafa jafnvel kallað sig sérfræðinga á þessu sviði en gætt þess vandlega að telja aldrei upp eitt einasta atriði sem reynst hefur jákvætt við þátttökuna í EES-samstarfinu – aldrei orð um það enda þótt þar sé af mörgu að taka og svokölluðum sérfræðingum ætti að vera kunnugt um. Skoðun 5.8.2025 08:02 Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Í síðustu viku stöðvaði úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála framkvæmdir Landsvirkjunar við Hvammsvirkjun. Íbúar höfðu krafist þess. Er þetta enn einn sigur fyrir þá og aðra sem andæfa yfirgangi Landsvirkjunar þar. Skoðun 5.8.2025 07:31 Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Í fyrsta sinn er nú unnin ítarleg greining á stöðu dvalarleyfa á Íslandi í dómsmálaráðuneytinu. Skoðun 5.8.2025 07:00 Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Þakklæti kemur fyrst upp í hugann þegar ég hugsa um hvað ég er heppinn að hafa fæðst í samfélagi þar sem skynsemi og kærleikur ráða ríkjum eða hvað? Skoðun 4.8.2025 15:00 Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Íslensk náttúra er fögur, en getur verið lífshættuleg. Nýlega lést barnung stúlka í Reynisfjöru. Hún var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Mikil fjölgun ferðamanna á Íslandi undanfarinn áratug hefur orðið til þess að slík tilvik eru orðin æði mörg. Skoðun 4.8.2025 14:32 Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Flest okkar eru sammála um að við viljum börnunum okkar allt það besta, að þeim líði vel og vegni vel í lífinu. Við viljum veita þeim gott uppeldi, öruggt umhverfi og tækifæri til að blómstra. Við höfum áhyggjur af vanlíðan, erfiðri hegðun, auknu ofbeldi meðal ungmenna og félagslegri einangrun. Við viljum grípa inn í, bregðast við, bjóða úrræði og stuðning. En við megum ekki gleyma því sem leggur grunn að farsæld barna, foreldrum þeirra. Skoðun 4.8.2025 14:01 Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Nú liggur fyrir að umsókn Íslands að Evrópusambandinu frá árinu 2009 er að öllum líkindum ennþá í gildi. Skoðun 4.8.2025 12:03 Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Það vakti athygli mína að utanríkisráðherra Íslands hefur í viðtali við The Economist lýst yfir stuðningi við stofnun leyniþjónustu á Íslandi. Vísir greindi svo frá þessu með fyrirsögninni: Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu. Það sem veldur mér ugg og furðu er notkunin á orðinu „leyniþjónusta“. Þetta er orð sem engan veginn samrýmist nútímalegri opinberri stjórnsýslu sem á að byggjast á gagnsæi og lýðræðislegri ábyrgð. Skoðun 4.8.2025 10:03 Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Fulltrúar fimmtán ríkja innan Sameinuðu þjóðanna héldu nýlega ráðstefnu um s.k. tveggja ríkja lausn. Niðurstaða ráðstefnunnar ber nafnið “New York Declaration”. Þar eru skráð loforð 15 ríkja um að „gera sameiginlegt átak til að binda endi á stríðið á Gaza“, samtímis því að ríkin lýsa „staðföstum stuðningi við tveggja ríkja lausnina“. Skoðun 4.8.2025 07:31 Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Draga má þá ályktun af viðræðum brezkra stjórnvalda við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands úr því að erfitt yrði fyrir fámennt ríki eins og Ísland að endurheimta fullveldi sitt kæmi til inngöngu landsins í sambandið ef íslenzku þjóðinni myndi snúast hugur síðar meir. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í drögum að skýrslu um Ísland og Evrópusambandið sem Gunnar Pálsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Brussel, setti saman árið 2018. Skoðun 4.8.2025 07:02 Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Íslensk gervigreindarstefna lofar aukinni framleiðni og nýjum störfum. En hver situr eftir? Stjórnvöld tala fyrir „gervigreind í þágu allra“ og spá því að allt að 130.000 störf hér á landi geti nýtt tæknina til aukinna afkasta. Um leið segja áætlanir að 105.000 störf verði verulega fyrir áhrifum. Umgjörðin er þannig orðin að spurningu um jöfnuð, réttlæti og aðgengi – hver fær að leiða þessa umbreytingu, og hver er leiddur? Skoðun 3.8.2025 11:01 Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hótun Evrópusambandsins um að leggja tolla á Ísland þvert á EES-samninginn er ekki í fyrsta sinn sem sambandið hefur haft í hótunum við okkur. Þvert á móti hefur það ítrekað gerzt á liðnum árum. Til að mynda bæði í Icesave-málinu og makríldeilunni á sínum tíma. Raunar hefur enginn hótað okkur í seinni tíð í sama mæli og Evrópusambandið. Skoðun 2.8.2025 08:03 Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Lög um þjóðaratkvæðagreiðslur má fyrst og fremst finna í stjórnarskránni og lögum nr. 91/2010 um framkvæmd þeirra. Forseti Íslands getur vísað lögum til þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef frumvarp er samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu, öðlast það gildi sem lög. Niðurstaðan er lagalega bindandi. Skoðun 2.8.2025 07:30 Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Nýleg ákvörðun Bandaríkjanna um að leggja 15% toll á íslenskar vörur sýnir okkur ekki eitthvað nýtt eða sérstakt tilvik í samskiptum þjóðanna. Hún minnir okkur einfaldlega á það sem hefur verið staðreynd í áratugi – jafnvel aldir: Bandaríkin eru ekki vinalegt stórveldi. Þau eru ránskapítalískt heimsveldi – samtvinnað auðhringum, hervaldi og alþjóðastofnunum sem þjóna hagsmunum vestrænnar yfirstéttar á dýran kostnað heimsbyggðarinnar. Skoðun 1.8.2025 16:01 Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Erum við 10-15 árum á eftir hinum Norðurlöndunum? Lögreglan þarf nú að hafa afskipti af hnífamálum þriðja hvern dag hér á landi. Er þetta tilviljun eða mun ástandið versna enn frekar? Árið 2023 fóru sérsveitir í tólf sinnum fleiri vopnuð útköll en árið 2013, og mig grunar að sú tölfræði hafi ekki skánað. Skoðun 1.8.2025 15:33 Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann og Julien Nayet-Pelletier skrifa Upp á síðkastið hafa verið milli tannanna á fólki ýmsar hugleiðingar um tækifæri til olíuleitar á drekasvæðinu. Núna síðast sagði Jóhann Páll, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, aðspurður að ríkisstjórnin hafi hvorki hug á að ýta undir né leggja bann við olíuleit. Skoðun 1.8.2025 15:10 Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Fáir myndu leggjast gegn þeirri staðhæfingu að ferðaþjónusta hafi haft gríðarleg áhrif á íslenskt samfélag. Flest eru sammála um að áhrifin séu ekki öll jákvæð og að gera megi betur. Forsenda þess að gera betur er að rúm sé fyrir gagnrýna umræðu um það sem má fara betur. Skoðun 31.7.2025 21:35 Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Verslunarmannahelgin er fjölmennasta ferðahátíð ársins á Íslandi. Þá leggja þúsundir landsmanna í hann, margir á leið á útihátíðir, í sumarhús eða til vina og vandamanna. Skoðun 31.7.2025 14:00 Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Nýlegar greinar á vefmiðlinum Heimildinni um ferðaþjónustu í Vík eru ekki málefnaleg gagnrýni heldur í besta falli tilfinningadrifinn skáldskapur – og í versta falli meðvituð tilraun til að draga heilt samfélag niður í svaðið. Skoðun 31.7.2025 13:32 Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Maðurinn er grimmasta dýrið á jörðinni. Engin önnur tegund hefur fundið upp þann urmul af vopnum og gereyðingartólum sem smíðuð hafa verið í gegnum tíðina. Engin önnur tegund hefur fundið upp álíka aðferðir og ,,Homo Sapiens“ til kvelja fólk og valda því sársauka og vanlíðan. Skoðun 31.7.2025 13:32 Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Á undanförnum árum hefur orðasambandið ferðamannaiðnaður farið vaxandi í opinberri umræðu. Það birtist í fjölmiðlum, í stjórnmálum og á kaffistofum landsins – oft þegar rætt er um fjölda ferðamanna, áhrif ferðaþjónustu á náttúru og samfélag, eða þegar verið er að gagnrýna þá atvinnugrein sem snýr að móttöku ferðafólks. Skoðun 31.7.2025 13:00 Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hæðarveiki er ekki sjúkdómur. Hennar verður oftast vart ofan við 2.500 til 2.800 metra hæð yfir sjó. Dæmi: Í 5.895 m hæð á Kilimanjaro hefur hlutþrýstingur súrefnis lækkað nánast um helming miðað við 21% efnishlutdeild súrefnis í hverjum rúmmetra andrúmsloftsins. Skoðun 31.7.2025 11:00 Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Framkvæmdir við Hvammsvirkjun hafa nú staðið í marga mánuði, þótt virkjanaleyfið hafi verið fellt úr gildi með dómi Hæstaréttar. Virkjunin er ólögleg. Samt er sprengt og grafið, ýtt og mokað við Þjórsá, alla daga vikunnar eins og enginn dómur hafi fallið. Við Þjórsá er fallegt þessa dagana og landslagið upp á sitt besta, þótt haugar hrúgist upp á bökkunum undir vélagný. Skoðun 31.7.2025 07:02 Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Í íslenskum rétti hefur um langa hríð ríkt töluverð réttaróvissa um fjárhagsleg réttindi og skyldur einstaklinga við slit óvígðrar sambúðar. Ólíkt því sem gildir um hjúskap, þar sem hjúskaparlög nr. 31/1993 setja skýran ramma um fjármál hjóna, skortir heildstæða löggjöf sem tekur af skarið um skiptingu eigna og skulda sambúðarfólks. Skoðun 31.7.2025 06:00 Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar „Þetta var auðvitað rosalega mikil truflun, partí og mikil læti. Þess vegna ætlum við ekki að gera þetta aftur. En í raun og veru voru engin vandræði, engin slagsmál og ekki neitt.” Þessi orð lét eigandi tjaldsvæðisins að Hraunborgum falla í samtali við blaðamann Vísis í kjölfar árlegrar útilegu nemenda við Verzlunarskóla Íslands, sem haldin var á svæðinu. Skoðun 29.7.2025 22:01 Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Ímyndum okkur einstakling sem hefur glímt við alvarleg veikindi – t.d. krabbamein eða þunglyndi, en hefur síðan náð bata, snúið aftur til vinnu og lifað eðlilegu lífi árum saman. Skoðun 29.7.2025 17:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Í grein eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon á Vísi 4. ágúst sl. Er fullyrt að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið sé enn í gildi. Það er þó einungis vegna þess að sambandið segi svo vera. Skoðun 6.8.2025 07:02
Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Á okkar heimili spilum við öll tölvuleiki, foreldrar og börn, 40 ára, 38 ára, 18 ára, 15 ára og tæplega 7 ára. Við foreldrarnir ólumst upp með internetinu í hraðri þróun og höfum spilað tölvuleiki frá því við vorum krakkar á tíunda áratugnum. Skoðun 5.8.2025 16:01
Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Ýmis líkindi má finna með himnafeðgum Biblíunnar og þeim hugmyndum sem fólk hefur um djöfla. Guðinn er til að mynda raðmorðingi og sonur hans hótar að senda þá, sem hann segir illt fremja, lifandi í eldinn, þar sem verður "grátur og gnístran tanna". Skoðun 5.8.2025 15:00
Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Á þessum degi 04 ágúst, fyrir nákvæmlega þrjátíu árum varð ég flóttamaður. Ég var ein af þeim 200.000 Serbum sem voru hraktir á brott (eða drepnir) frá svæðunum sem króatíski herinn tók yfir og Serbar voru minnihluti í, og ég lifði það af. Skoðun 5.8.2025 08:30
Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Síðustu árin hafa nokkrir einstaklingar alið á ótta við Evrópusambandið og hugsanlega fulla aðild okkar Íslendinga að því. Þeir hafa jafnvel kallað sig sérfræðinga á þessu sviði en gætt þess vandlega að telja aldrei upp eitt einasta atriði sem reynst hefur jákvætt við þátttökuna í EES-samstarfinu – aldrei orð um það enda þótt þar sé af mörgu að taka og svokölluðum sérfræðingum ætti að vera kunnugt um. Skoðun 5.8.2025 08:02
Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Í síðustu viku stöðvaði úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála framkvæmdir Landsvirkjunar við Hvammsvirkjun. Íbúar höfðu krafist þess. Er þetta enn einn sigur fyrir þá og aðra sem andæfa yfirgangi Landsvirkjunar þar. Skoðun 5.8.2025 07:31
Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Í fyrsta sinn er nú unnin ítarleg greining á stöðu dvalarleyfa á Íslandi í dómsmálaráðuneytinu. Skoðun 5.8.2025 07:00
Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Þakklæti kemur fyrst upp í hugann þegar ég hugsa um hvað ég er heppinn að hafa fæðst í samfélagi þar sem skynsemi og kærleikur ráða ríkjum eða hvað? Skoðun 4.8.2025 15:00
Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Íslensk náttúra er fögur, en getur verið lífshættuleg. Nýlega lést barnung stúlka í Reynisfjöru. Hún var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Mikil fjölgun ferðamanna á Íslandi undanfarinn áratug hefur orðið til þess að slík tilvik eru orðin æði mörg. Skoðun 4.8.2025 14:32
Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Flest okkar eru sammála um að við viljum börnunum okkar allt það besta, að þeim líði vel og vegni vel í lífinu. Við viljum veita þeim gott uppeldi, öruggt umhverfi og tækifæri til að blómstra. Við höfum áhyggjur af vanlíðan, erfiðri hegðun, auknu ofbeldi meðal ungmenna og félagslegri einangrun. Við viljum grípa inn í, bregðast við, bjóða úrræði og stuðning. En við megum ekki gleyma því sem leggur grunn að farsæld barna, foreldrum þeirra. Skoðun 4.8.2025 14:01
Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Nú liggur fyrir að umsókn Íslands að Evrópusambandinu frá árinu 2009 er að öllum líkindum ennþá í gildi. Skoðun 4.8.2025 12:03
Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Það vakti athygli mína að utanríkisráðherra Íslands hefur í viðtali við The Economist lýst yfir stuðningi við stofnun leyniþjónustu á Íslandi. Vísir greindi svo frá þessu með fyrirsögninni: Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu. Það sem veldur mér ugg og furðu er notkunin á orðinu „leyniþjónusta“. Þetta er orð sem engan veginn samrýmist nútímalegri opinberri stjórnsýslu sem á að byggjast á gagnsæi og lýðræðislegri ábyrgð. Skoðun 4.8.2025 10:03
Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Fulltrúar fimmtán ríkja innan Sameinuðu þjóðanna héldu nýlega ráðstefnu um s.k. tveggja ríkja lausn. Niðurstaða ráðstefnunnar ber nafnið “New York Declaration”. Þar eru skráð loforð 15 ríkja um að „gera sameiginlegt átak til að binda endi á stríðið á Gaza“, samtímis því að ríkin lýsa „staðföstum stuðningi við tveggja ríkja lausnina“. Skoðun 4.8.2025 07:31
Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Draga má þá ályktun af viðræðum brezkra stjórnvalda við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands úr því að erfitt yrði fyrir fámennt ríki eins og Ísland að endurheimta fullveldi sitt kæmi til inngöngu landsins í sambandið ef íslenzku þjóðinni myndi snúast hugur síðar meir. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í drögum að skýrslu um Ísland og Evrópusambandið sem Gunnar Pálsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Brussel, setti saman árið 2018. Skoðun 4.8.2025 07:02
Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Íslensk gervigreindarstefna lofar aukinni framleiðni og nýjum störfum. En hver situr eftir? Stjórnvöld tala fyrir „gervigreind í þágu allra“ og spá því að allt að 130.000 störf hér á landi geti nýtt tæknina til aukinna afkasta. Um leið segja áætlanir að 105.000 störf verði verulega fyrir áhrifum. Umgjörðin er þannig orðin að spurningu um jöfnuð, réttlæti og aðgengi – hver fær að leiða þessa umbreytingu, og hver er leiddur? Skoðun 3.8.2025 11:01
Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hótun Evrópusambandsins um að leggja tolla á Ísland þvert á EES-samninginn er ekki í fyrsta sinn sem sambandið hefur haft í hótunum við okkur. Þvert á móti hefur það ítrekað gerzt á liðnum árum. Til að mynda bæði í Icesave-málinu og makríldeilunni á sínum tíma. Raunar hefur enginn hótað okkur í seinni tíð í sama mæli og Evrópusambandið. Skoðun 2.8.2025 08:03
Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Lög um þjóðaratkvæðagreiðslur má fyrst og fremst finna í stjórnarskránni og lögum nr. 91/2010 um framkvæmd þeirra. Forseti Íslands getur vísað lögum til þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef frumvarp er samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu, öðlast það gildi sem lög. Niðurstaðan er lagalega bindandi. Skoðun 2.8.2025 07:30
Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Nýleg ákvörðun Bandaríkjanna um að leggja 15% toll á íslenskar vörur sýnir okkur ekki eitthvað nýtt eða sérstakt tilvik í samskiptum þjóðanna. Hún minnir okkur einfaldlega á það sem hefur verið staðreynd í áratugi – jafnvel aldir: Bandaríkin eru ekki vinalegt stórveldi. Þau eru ránskapítalískt heimsveldi – samtvinnað auðhringum, hervaldi og alþjóðastofnunum sem þjóna hagsmunum vestrænnar yfirstéttar á dýran kostnað heimsbyggðarinnar. Skoðun 1.8.2025 16:01
Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Erum við 10-15 árum á eftir hinum Norðurlöndunum? Lögreglan þarf nú að hafa afskipti af hnífamálum þriðja hvern dag hér á landi. Er þetta tilviljun eða mun ástandið versna enn frekar? Árið 2023 fóru sérsveitir í tólf sinnum fleiri vopnuð útköll en árið 2013, og mig grunar að sú tölfræði hafi ekki skánað. Skoðun 1.8.2025 15:33
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann og Julien Nayet-Pelletier skrifa Upp á síðkastið hafa verið milli tannanna á fólki ýmsar hugleiðingar um tækifæri til olíuleitar á drekasvæðinu. Núna síðast sagði Jóhann Páll, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, aðspurður að ríkisstjórnin hafi hvorki hug á að ýta undir né leggja bann við olíuleit. Skoðun 1.8.2025 15:10
Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Fáir myndu leggjast gegn þeirri staðhæfingu að ferðaþjónusta hafi haft gríðarleg áhrif á íslenskt samfélag. Flest eru sammála um að áhrifin séu ekki öll jákvæð og að gera megi betur. Forsenda þess að gera betur er að rúm sé fyrir gagnrýna umræðu um það sem má fara betur. Skoðun 31.7.2025 21:35
Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Verslunarmannahelgin er fjölmennasta ferðahátíð ársins á Íslandi. Þá leggja þúsundir landsmanna í hann, margir á leið á útihátíðir, í sumarhús eða til vina og vandamanna. Skoðun 31.7.2025 14:00
Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Nýlegar greinar á vefmiðlinum Heimildinni um ferðaþjónustu í Vík eru ekki málefnaleg gagnrýni heldur í besta falli tilfinningadrifinn skáldskapur – og í versta falli meðvituð tilraun til að draga heilt samfélag niður í svaðið. Skoðun 31.7.2025 13:32
Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Maðurinn er grimmasta dýrið á jörðinni. Engin önnur tegund hefur fundið upp þann urmul af vopnum og gereyðingartólum sem smíðuð hafa verið í gegnum tíðina. Engin önnur tegund hefur fundið upp álíka aðferðir og ,,Homo Sapiens“ til kvelja fólk og valda því sársauka og vanlíðan. Skoðun 31.7.2025 13:32
Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Á undanförnum árum hefur orðasambandið ferðamannaiðnaður farið vaxandi í opinberri umræðu. Það birtist í fjölmiðlum, í stjórnmálum og á kaffistofum landsins – oft þegar rætt er um fjölda ferðamanna, áhrif ferðaþjónustu á náttúru og samfélag, eða þegar verið er að gagnrýna þá atvinnugrein sem snýr að móttöku ferðafólks. Skoðun 31.7.2025 13:00
Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hæðarveiki er ekki sjúkdómur. Hennar verður oftast vart ofan við 2.500 til 2.800 metra hæð yfir sjó. Dæmi: Í 5.895 m hæð á Kilimanjaro hefur hlutþrýstingur súrefnis lækkað nánast um helming miðað við 21% efnishlutdeild súrefnis í hverjum rúmmetra andrúmsloftsins. Skoðun 31.7.2025 11:00
Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Framkvæmdir við Hvammsvirkjun hafa nú staðið í marga mánuði, þótt virkjanaleyfið hafi verið fellt úr gildi með dómi Hæstaréttar. Virkjunin er ólögleg. Samt er sprengt og grafið, ýtt og mokað við Þjórsá, alla daga vikunnar eins og enginn dómur hafi fallið. Við Þjórsá er fallegt þessa dagana og landslagið upp á sitt besta, þótt haugar hrúgist upp á bökkunum undir vélagný. Skoðun 31.7.2025 07:02
Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Í íslenskum rétti hefur um langa hríð ríkt töluverð réttaróvissa um fjárhagsleg réttindi og skyldur einstaklinga við slit óvígðrar sambúðar. Ólíkt því sem gildir um hjúskap, þar sem hjúskaparlög nr. 31/1993 setja skýran ramma um fjármál hjóna, skortir heildstæða löggjöf sem tekur af skarið um skiptingu eigna og skulda sambúðarfólks. Skoðun 31.7.2025 06:00
Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar „Þetta var auðvitað rosalega mikil truflun, partí og mikil læti. Þess vegna ætlum við ekki að gera þetta aftur. En í raun og veru voru engin vandræði, engin slagsmál og ekki neitt.” Þessi orð lét eigandi tjaldsvæðisins að Hraunborgum falla í samtali við blaðamann Vísis í kjölfar árlegrar útilegu nemenda við Verzlunarskóla Íslands, sem haldin var á svæðinu. Skoðun 29.7.2025 22:01
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Ímyndum okkur einstakling sem hefur glímt við alvarleg veikindi – t.d. krabbamein eða þunglyndi, en hefur síðan náð bata, snúið aftur til vinnu og lifað eðlilegu lífi árum saman. Skoðun 29.7.2025 17:02