Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir Ég bý við veg númer 329. Í hann hefur ekki verið borið í fjöldamörg ár. Holurnar eru orðnar að varanlegum kennileitum – eins konar kort af vanrækslu. Þetta er vegur sem ég, fjölskyldan mín og nágrannar mínir notum daglega. Til vinnu, skóla, búðarferða og til að flytja afurðirnar okkar – kjöt, korn og mjólk. Skoðun 5.10.2025 16:01
Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Tveir af virtustu efnahagssérfræðingum Evrópu, Mario Draghi og Enrico Letta, hafa nýlega vakið athygli á djúpstæðri efnahagslegri hnignun Evrópusambandsins. Skýrslur þeirra draga upp dökka mynd af stöðu mála og undirstrika þá staðreynd að sambandið hefur verið að dragast aftur úr öðrum stórum hagkerfum heimsins, einkum Bandaríkjunum. Skoðun 5.10.2025 14:00
Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Þann 12. október næstkomandi hefst innleiðing á nýju komu- og brottfararkerfi Schengen-svæðisins (EES). Innleiðing kerfisins mun hefjast á sama tíma í öllum Schengen-ríkjunum að Kýpur undanskildu, en gert er ráð fyrir að kerfið verði full innleitt á öllum ytri landamærum Schengen ríkjanna í mars 2026. Skoðun 5.10.2025 12:01
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Skoðun 5.10.2025 08:00
Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Skoðun 4.10.2025 09:02
Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Skoðun 4.10.2025 08:02
Þorgerður og erlendu dómstólarnir Fram kom í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra og formanns Viðreisnar, í umræðum um frumvarp hennar um bókun 35 við EES-samninginn á Alþingi á dögunum að hún teldi meiri brag á því að hlýta tilmælum Hæstaréttar Íslands, sem hefði veitt skýra leiðsögn um það að bókunin hefði ekki verið innleidd með réttum hætti, „heldur en að fara með málið fyrir erlendan dómstól.“ Þetta er sama Þorgerður Katrín sem vill að Ísland gangi í Evrópusambandið þar sem æðsta dómsvaldið hér á landi yrði ekki lengur Hæstiréttur heldur dómstóll sambandsins. Skoðun 4.10.2025 07:33
Barnafjölskyldur í Reykjavík eiga betra skilið Sem ráðherra jafnréttismála og þingmaður Reykvíkinga þótti mér áhugavert að fylgjast með nýjasta útspili meirihlutans í borginni. Nú á að stytta dvalartíma barna, festa skráningarskyldu í sessi og hækka gjaldskrár fyrir heilsdagsvistun. Skoðun 4.10.2025 07:00
Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Frétt í Morgunblaðinu 28. september s.l. hefur vakið athygli undanfarið. Hún fjallaði um starfslaun listamanna. Þar kom fram að 10 rithöfundar, 3 konur og 7 karlar hefðu hvert um sig fengið greidda fjárhæð sem nemur meira en hundrað milljón krónum í opinbera styrki á tímabili sem spannar næstum þrjá áratugi. Til að setja tölurnar í samhengi er vert að geta þess að með sömu aðferðafræði væru samanlagðar tekjur fyrir einstakling á meðallaunum um 250 milljónir króna. Skoðun 3.10.2025 23:00
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun
Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson Skoðun
Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir Skoðun
Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson Skoðun
Lykillinn að hamingju og heilbrigði Í gær fagnaði Garðyrkjufélag Íslands 140 ára afmæli með málþingi þar sem fjallað var um gildi gróðurs í borgarumhverfi. Þar komu fram áhugaverðar niðurstöður sem minna okkur á að tré og gróður eru ekki munaður eða skraut heldur nauðsynlegt stoðkerfi fyrir heilsu og vellíðan okkar. Skoðun 3.10.2025 17:01
Staða bænda styrkt Í dag birtust í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingar á búvörulögum sem ég hyggst mæla fyrir nú á haustþingi. Með frumvarpinu er lagt til að fyrirtækjum í eigu eða undir beinum yfirráðum bænda verði heimilt að eiga með sér samstarf um afmarkaða þætti, þrátt fyrir tiltekin ákvæði samkeppnislaga. Skoðun 3.10.2025 16:00
Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Í stuttu máli: Höldum áfram að skamma fólk sem segir ógeðslega hluti um og við transfólk. En fyrir alla muni hættum þruglinu um að meðal mannskepnunnar séu til fleiri en tvö líffræðileg kyn. Það er skaðlegt fyrir transumræðuna og fóður fyrir ýmis vafasöm öfl. Skoðun 3.10.2025 14:00
Leikskólar eru ekki munaður Umræðan um fækkun fæðinga á Íslandi hefur vakið mikla athygli. Frjósemi hefur aldrei mælst lægri og margir spyrja: hvers vegna? Skoðun 3.10.2025 13:30
Vísindarannsóknir og þróun – til umhugsunar í tiltekt Íslenskt vísindasamfélag hefur um árabil haft þungar áhyggjur af óviðunandi fjárveitingum til vísinda og rannsókna. Þegar fjárlagafrumvarpið var kynnt undir yfirskriftinni „Tiltekt og umbætur“ (Stjórnarráð 2025, 8. september) vakti það blendnar tilfinningar meðal vísindafólks. Skoðun 3.10.2025 13:00
752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Þjóðaröryggisráð hefur verið kallað saman vegna fjölþáttaógnar sem steðja að Íslandi. Samkvæmt tölum frá Embætti landlæknis hefur enginn dáið úr fjölþáttaógn á Íslandi. Skoðun 3.10.2025 12:31
Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Þó það sé ástæða til þess að fagna því að Reykjavíkurborg sé að gera eitthvað í leikskólamálum er ástæða til þess að staldra við. Í tillögudrögum frá borgarráði í vikunni eru kynntar hugmyndir til þess að bæta náms- og starfsumhverfi leikskóla. Skoðun 3.10.2025 12:02
Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Í fyrri greinum Samleiks höfum við bent á að leikskólagjöld í Kópavogi séu þau hæstu á landinu fyrir fulla vistun og að módelið henti illa venjulegum foreldrum í fullri vinnu. Skoðun 3.10.2025 11:32
Dýrkeypt eftirlitsleysi Starfsemi fjölda fyrirtækja sem ganga inn á verksvið snyrtifræðinga hér á landi hefur verið til umræðu þar sem grunur leikur á mansali og óviðunandi starfsaðstæðum erlends starfsfólks sem hefur lagt allt sitt undir í leit að betra lífi. Skoðun 3.10.2025 11:02
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ og BSRB gríðarlegum áhyggjum. Skoðun 3.10.2025 10:47
Svindl eða sjálfsvernd? Það hefur lengi verið þekkt að börn skrökvi stundum eða leiti leiða til að komast hjá því að axla ábyrgð. En, þegar við sjáum barn í grunnskóla svindla á prófi og síðan neita að viðurkenna það, þá vaknar önnur spurning. Skoðun 3.10.2025 10:31
Magga Stína! Við sem heima sitjum og höfum gert undanfarið ár með annan fótinn í eigin heimi sem gengur sinn vanagang og hinn á samfélagsmiðlum að fylgjast með þjóðarmorði þar sem börn eru drepin, skilin eftir limlest og brennd, svipt foreldrum, framtíð og lífi. Skoðun 3.10.2025 10:02
Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Það er einfalt: ef við viljum að fólk standi sig, njóti sín og þrífist í vinnunni, þá verðum við að skapa aðstæður sem gera það mögulegt. Samt sjáum við of oft að innivistarþættir eins og dagsljós, hljóðvist, loftgæði og hitastig eru afgangsstærðir í hönnun vinnustaða. Skoðun 3.10.2025 09:01
Þetta er námið sem lifir áfram Mælingar í skólastarfi skipta máli. Hin ýmsu próf gegna ákveðnu hlutverki og án þeirra myndi okkur vanta mikilvægan grunn til að sjá hvar staðan sé, hvar megi finna styrkleika og veikleika, bæði hjá nemendum sjálfum og skólunum í heild. Þau duga þó ekki ein og sér. Framtíðin krefst meira en réttra svara í formi staðreyndaþekkingar. Hún krefst gagnrýninnar hugsunar, lausnaleitar og hugrekkis til að prófa nýjar leiðir. Skoðun 3.10.2025 08:31
Árborg - spennandi kostur fyrir öll Byggjum upp samfélag með fjölbreyttum atvinnutækifærum fyrir alla – óháð aldri, kyni, færni eða menntun. Skoðun 3.10.2025 08:16
Tökum á glæpahópum af meiri þunga Skipulögð glæpasamtök eru ógn við samfélagið allt. Þau grafa undan kerfinu. Kosta ríkissjóð mikið, skerða samkeppnishæfni heiðarlegra fyrirtækja og ógna öryggi okkar allra. Aðgerðir lögreglu gegn skipulagðri glæpastarfsemi undanfarna mánuði hafa vakið athygli. Skoðun 3.10.2025 08:03
Minntist ekkert á Evrópusambandið Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar fór fram á Hellu um síðustu helgi en á meðal þess sem vakti athygli á honum var að Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður flokksins, skyldi ekki minnast einu orði á Evrópusambandið og fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sækjast eigi eftir inngöngu í það í langri ræðu sinni. Skoðun 3.10.2025 07:03
Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Íslendingar hafa í gegnum tíðina sýnt að þegar stórar ákvarðanir eru teknar af festu og með framtíðarsýn, skila þær ávinningi fyrir heilar kynslóðir. Uppbygging hitaveitunnar á sínum tíma er skýrasta dæmið: þá þótti hugmyndin ævintýraleg, en reyndist lykill að uppgangi, bættum lífsgæðum og hagkvæmu samfélagi. Skoðun 2.10.2025 21:02