Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2015 12:03 Páll Óskar Hjálmtýsson í fyrri Gleðigöngu. Vísir/Valli Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva. Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Sjá meira
Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva.
Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Sjá meira
Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15
Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00
Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00
Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00