Hinsegin

Fréttamynd

Bar­áttan um þjóðar­sálina

Í dag er Pride. Það er vissulega gaman og mikil ánægja sem því fylgir að mæta, sýna sig og sjá önnur. En það er ekki aðalatriðið.

Skoðun
Fréttamynd

Laga­leg réttindi skipta máli

Árlega gefur ILGA-Europe, félag hinsegin fólks í Evrópu og Mið-Asíu, út sérstakt Regnbogakort sem birtir yfirlit og samanburð um lagaleg réttindi hinsegin fólks í heimshlutanum. Með kortinu, sem nær til 49 landa, er hægt að bera saman lagalega stöðu hinsegin fólks á milli landa.

Skoðun
Fréttamynd

Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity

As Iceland steps into Pride Month, Reykjavík bursts with colour and celebration. Pride is more than a moment of joy, it is a powerful reminder of our shared duty to uphold equality, protect human rights, and celebrate diversity.

Skoðun
Fréttamynd

Sýnum þeim frelsið

Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna.

Skoðun
Fréttamynd

Hin­segin í vinnunni

Fyrir um það bil 35 árum var nýr stjórnandi ráðinn til starfa í stóru fyrirtæki í Reykjavík og olli það nokkrum usla. Stjórnandinn var nefnilega ekki aðeins kona, heldur líka lesbía. Hið fyrrnefnda þótti alveg nógu róttækt að mati margra og hið síðarnefnda bætti því gráu ofan á svart.

Skoðun
Fréttamynd

Endar örugg­lega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni

„Akkúrat núna er ég að gera mjög táknrænan fiðrildatrukk þar sem fiðrildin eru að koma út úr púpunni eitt af öðru. Það verða 26 mennsk fiðrildi uppi á þessum trukk. Þetta þarf alltaf að vera pínu táknrænt í bland við það að vera gaman,“ segir Páll Óskar. Gleðigangan fer fram á morgun kl. 14 þar sem lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju.

Lífið
Fréttamynd

Þegar fjöl­breyti­leikinn verður ógn: Af­neitun, and­staða og ótti við hið mann­lega

Það er ekki tilviljun að þeir sem afneita loftslagsbreytingum eru oft þeir sömu og rjúka upp þegar rætt er um réttindi samkynhneigðra. Sama fólk sem er tortryggið gagnvart innflytjendum, hafnar alþjóðlegum sáttmálum og lýsir fyrirlitningu á „woke“ samfélagi, er ótrúlega samstíga í andstöðu sinni við breytingar sem miða að réttlæti, jöfnuði og mannréttindum.

Skoðun
Fréttamynd

For­dómar gagn­vart hin­segin fólki – Reynslu­saga

Nú eru Hinsegin dagar nýhafnir og sjaldan hefur þörfin á þeim verið meiri. Helst þyrftu allir dagar að vera hinsegin dagar, því það er sorglegt að verða vitni að því bakslagi sem orðið hefur í réttindabaráttu hinsegin fólks um allan heim.

Skoðun
Fréttamynd

„Sam­staða skapar sam­fé­lag“ er þema Hin­segin daga

„Hátíðin var sett í hádeginu í sameiningu með Reykjavíkurborg þar sem regnbogafáni var dreginn að húni ásamt því að transfáninn var krítaður á stéttina fyrir framan Iðnó,“ segir Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga.Upplýsingamiðstöð Hinsegin daga verður staðsett í Iðnó í vikunni en Reykjavíkurborg er helsti stuðningsaðili daganna.

Innlent
Fréttamynd

Heims­fræg lesbía á leið til landsins

Leikkonan Fortune Feimster er á leið til landsins með uppistandssýningu í tengslum við Hinsegin hátíðina í ágúst. Feimster, sem er nýskilin, er full tilhlökkunar að kynnast landinu og drekka í sig íslenska menningu. 

Lífið
Fréttamynd

Að þröngva lífs­skoðun upp á annað fólk

Það er mikil ólga í heimsmálunum og pólitíkinni, bæði hér heima og erlendis. Við sjáum algera umpólun í samfélögum og skýr merki eru um að fólk sé orðið þreytt á umburðarlyndi. Margir upplifa að það umburðarlyndi sem vestræn samfélög hafa sýnt í garð ýmissa minnihlutahópa hafi verið misnotað og sé farið að snúast upp í andhverfu sína. Afstaða til flóttafólks, innflytjenda, samkynhneigðra og annarra minnihlutahópa er orðin neikvæðari en nokkru sinni fyrr. 

Skoðun
Fréttamynd

Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ung­menni

Khalen Saunders, sem leikur með New Orleans Saints í NFL deildinni, stóð um helgina fyrir fótboltabúðum fyrir hinsegin ungmenni en þetta var í fyrsta sinn sem spilandi leikmaður í deildinni stendur fyrir slíkum búðum.

Sport
Fréttamynd

Hommar mega enn ekki gefa blóð

Samkynhneigðir karlmenn mega enn ekki gefa blóð á Íslandi. Fjallað var um það í fréttum í október á síðasta ári að búið væri að breyta reglugerð þannig að samkynhneigðir karlmenn mættu gefa blóð og að reglugerðin myndi taka gildi í dag, 1. júlí.

Innlent
Fréttamynd

Flagga ís­lenska þjóðfánanum í ó­lög­legri göngu

Forsvarsmenn Samtakanna '78 eru nú staddir í Ungverjalandi þar sem þeir hyggjast taka þátt í árlegri Pride-göngu í Búdapest sem bönnuð var af ungverskum stjórnvöldum í vetur. Skipuleggjendur hafa kallað eftir alþjóðlegri þátttöku í göngunni en viðurlög við því að taka þátt eru fjársektir. Formaður Samtakanna '78 segir að aldrei hafi verið mikilvægara en nú að sýna samstöðu þvert á landamæri.

Innlent
Fréttamynd

Lakasta þátt­takan meðal kynsegin fólks

80,2 prósent einstaklinga á kjörskrá greiddu atkvæði í síðustu Alþingiskosningum eða rúmlega 215 þúsund manns. Lakasta þátttaka var meðal kynsegin fólks en tæp sjötíu prósent greiddu atkvæði.

Innlent
Fréttamynd

Bregðast við bakslagi með Hin­segin Hrís­ey

Hinsegin dagar í Hrísey fara fram í þriðja skiptið um helgina. Skipuleggjandi segir hátíðina í ár þá glæsilegustu til þessa og segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að fagna fjölbreytileikanum.

Lífið
Fréttamynd

Stað­festa bann á með­ferð trans barna

Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð.

Erlent
Fréttamynd

„Ég var ekki að búast við því að gráta svona“

„Þetta eru gleðitár,“ sagði tárvotur Khalid þegar hann steig á svið í Washington DC á sunnudaginn í tilefni af stærstu hinsegin dögum heimsins, WorldPride. Khalid, sem er vinsæll tónlistarmaður vestanhafs, kom út úr skápnum í nóvember í fyrra og var þetta í fyrsta skipti sem hann kom fram á Pride.

Tónlist