Draumabíll Skjaldar Eyfjörð 6. ágúst 2004 00:01 "Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Þeir eru eins og Nokia símarnir, þú getur alltaf keypt nýjan front á þá og það finnst mér líka mjög sniðugt. Ég hef verið að skoða þessa bíla á netinu og held reyndar að þeir séu ekki fluttir hingað til landsins. Ég veit bara að þeir eru framleiddir í Þýskalandi og það er hægt að fá þá með blæju og öllu." Skjöldur á ekki bíl og segir það ekki á stefnuskránni að fá sér slíkan þar sem hann sé hugsanlega að flytja til New York. "Ég flyt jafnvel á næstunni og ætla því hvorki að kaupa mér bíl né íbúð. En ég bý niðri í bæ og þar væri fullkomið að keyra um á svona Smart bíl þar sem hann er bæði lítill og stuttur og svo er auðveldlega hægt að leggja honum hvar sem er. Hann er góður í styttri vegalengdir og þar sem ég fer ekki mikið út á land myndi ég hvort sem er ekki fara á honum því ég er vanur að taka annaðhvort rútu eða flugvél. Hérna innanbæjar er ég annars duglegur að labba, nota hjólið mitt og hlaupahjólið og svo sníki ég mér stundum far," segir hann. "Ég fíla ekki bensínbíla og finnst tvímælalaust að við ættum að nýta rafmagnið í staðinn fyrir að menga andrúmsloftið með bensíni. Af hverju ekki að nota alla þessa orku sem við höfum hérna. Mér finnst það engin spurning og svo er ekkert mál að hlaða þessa rafmagnsbíla á nóttunni meðan maður sefur," segir hann. Í dag tekur Skjöldur þátt í Gay Pride deginum og mun hann spila stórt hlutverk í hátíðarhöldunum. "Ég verð ekki í skrúðgöngunni þetta árið heldur verð ég á Ingólfstorgi þar sem ég mun syngja Gay Pride lagið í ár. Dagurinn leggst vel í mig og eins og venjulega held ég að hann verði mjög skemmtilegur," segir hann. halldora@frettabladid.is Bílar Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
"Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Þeir eru eins og Nokia símarnir, þú getur alltaf keypt nýjan front á þá og það finnst mér líka mjög sniðugt. Ég hef verið að skoða þessa bíla á netinu og held reyndar að þeir séu ekki fluttir hingað til landsins. Ég veit bara að þeir eru framleiddir í Þýskalandi og það er hægt að fá þá með blæju og öllu." Skjöldur á ekki bíl og segir það ekki á stefnuskránni að fá sér slíkan þar sem hann sé hugsanlega að flytja til New York. "Ég flyt jafnvel á næstunni og ætla því hvorki að kaupa mér bíl né íbúð. En ég bý niðri í bæ og þar væri fullkomið að keyra um á svona Smart bíl þar sem hann er bæði lítill og stuttur og svo er auðveldlega hægt að leggja honum hvar sem er. Hann er góður í styttri vegalengdir og þar sem ég fer ekki mikið út á land myndi ég hvort sem er ekki fara á honum því ég er vanur að taka annaðhvort rútu eða flugvél. Hérna innanbæjar er ég annars duglegur að labba, nota hjólið mitt og hlaupahjólið og svo sníki ég mér stundum far," segir hann. "Ég fíla ekki bensínbíla og finnst tvímælalaust að við ættum að nýta rafmagnið í staðinn fyrir að menga andrúmsloftið með bensíni. Af hverju ekki að nota alla þessa orku sem við höfum hérna. Mér finnst það engin spurning og svo er ekkert mál að hlaða þessa rafmagnsbíla á nóttunni meðan maður sefur," segir hann. Í dag tekur Skjöldur þátt í Gay Pride deginum og mun hann spila stórt hlutverk í hátíðarhöldunum. "Ég verð ekki í skrúðgöngunni þetta árið heldur verð ég á Ingólfstorgi þar sem ég mun syngja Gay Pride lagið í ár. Dagurinn leggst vel í mig og eins og venjulega held ég að hann verði mjög skemmtilegur," segir hann. halldora@frettabladid.is
Bílar Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira