Ætla að sleppa 100 tonnum af mat

Fyrstu matarsendingum Ítala til íbúa á Gasa var sleppt úr lofti yfir ströndinni í dag en Ítalir hafa heitið því að koma hundrað tonnum matar inn á Gasaströndina, þar sem nú ríkir hungursneyð.

3
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir