Mikil gleði á Akureyri

Alþekkt er N1 mót drengja í fótbolta sem farið hefur fram á Akureyri í áratugi. Í fyrsta sinn í ár fer fram N1 mót stúlkna og er það nú um helgina þar sem stúlkur á aldrinum 9 og 10 ára sýna lipra tilburði.

83
02:18

Vinsælt í flokknum Fótbolti