Enska augnablikið: Lárus Orri spilaði fyrsta leikinn á Old Trafford

Lárus Orri Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni með WBA gegn Manchester United á Old Trafford í ágúst 2002. Ole Gunnar Solskjær skoraði sigurmarkið í leiknum gegn 10 leikmönnum gestanna.

1620
00:32

Vinsælt í flokknum Enski boltinn