Styttist í fund Trumps og Pútíns

Leiðtogar Evrópusambandsríkja segja það vera Úkraínumanna að ákveða örlög sín og vara við því að landamærum sé breytt með valdi. Þetta segir í sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar allra ESB-ríkja, að Ungverjalandi undanskildu, sendu frá sér í aðdraganda sögulegs fundar Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimír Pútín, Rússlandsforseta sem fer fram í Alaska á föstudag.

2
05:19

Vinsælt í flokknum Fréttir