Búist við aukinni tíðni ókyrrðar í flugi samhliða loftslagsbreytingum

Um 5000 tilfelli alvarlegrar ókyrrðar í flugferðum eru tilkynnt árlega á heimsvísu og talið er að fjöldinn gæti meira en tvöfaldast á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinga. Flugrekstrarstjóri Icelandair segir ókyrrð ekki hættulega og slys á fólki eða áhöfn afar fátíð.

91
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir