Neitar að funda með Pútín án Selenskís

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður neita að funda með Vladimír Pútín, forseta Rússlands, án þess að Pútín hitti einnig Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu.

8
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir