Sumar á Selfossi

Þrátt fyrir að verslunarmannahelgin sé um garð gengin og margir Íslendingar búnir með sumarfríið þá bólar ekkert á haustinu á Selfossi, að minnsta kosti ekki að nafninu til. Hátíðin Sumar á Selfossi hófst í dag.

35
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir