Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum
Kona á áttræðisaldri sem hringir reglulega inn í Reykjavík síðdegis hefur vakið mikla athygli vegna símtals um kynfræðslu. Þar sagði hún fræðsluna ekki hafa verið nægilega góða þegar hún var yngri. Fréttastofa kíkti í heimsókn til konunnar.