Stríðið sé Íslendingum ekki lengur eins ofarlega í huga

Íslensk-úkraínsk hjón hafa litla sem enga trú á að samtal Trump og Pútín myndi leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska.

240
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir