Þjóðverjar snúa heim frá Grænlandi Agnar Már Másson skrifar 18. janúar 2026 19:51 Þýsku hermennirnir flugu með vél Icelandair til Íslands í dag. FlightRadar Eftir aðeins tvo daga á heræfingu Grænlandi snúa þýskir hermenn aftur heim, en þeir millilentu á Íslandi síðdegis í dag. Talsmaður þýska hersins segir að hermennirnir hafi klárað könnunarferð sína. Fulltrúar íslensku landhelgisgæslunnar verða um kyrrt í Grænlandi í bili, að sögn gæslunnar. Samkvæmt heimildum þýska dagblaðsins Bild fengu hermennirnir skipanir um að yfirgefa Grænland snemma í morgun. Miðillinn að allir fimmtán þýsku hermennirnir sem sendir voru norður í vikunni hafi farið um borð í vél Icelandair, sem tók á loft í Nuuk rétt fyrir hádegi í dag og þeir lentu svo á Keflavíkurflugvelli kl. 16.30. Þýskalandsher sendi svokallað „könnunarteymi“ til Grænlands í vikunni til að taka þátt í heræfingu ásamt hermönnum frá Hollandi, Bretlandi, Þýskalandi og Norðurlöndum að Íslandi undanskildu. Ísland sendi reyndar tvo fulltrúa Landhelgisgæslunnar á æfinguna á Grænlandi en þeir eru enn á Grænlandi, samkvæmt svörum Landhelgisgæslunnar til Vísis. Frá 16. janúar, þegar þýsku hermennirnir mættu (degi of seint vegna veðurs) til Grænlands.Getty Bild bendir enn fremur á að hernaðaryfirvöld hefðu í gær tilkynnt að þýsku hermennirnir myndu ílengjast á Grænlandi. Aftur á móti er haft eftir talsmanni þýska hersins í frétt AA að niðurstöður könnunarferðarinnar væru „fullnægjandi“. Talsmaðurinn segir að sendiför hafi ekki verið aflýst, heldur hafi henni verið „lokið samkvæmt skipun.“ Þessi heræfing er haldin í skugga hótana Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að leggja undir sig Grænland, sem heyrir enn undir dönsku krúnuna. Trump varpaði í gær sprengju inn í Atlantshafsbandalagið (NATO) þegar hann boðaði tolla á átta aðildarríki sem studdu ekki innlimunaráform Bandaríkjastjórnar um Grænland. Grænland Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Þýskaland NATO Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Samkvæmt heimildum þýska dagblaðsins Bild fengu hermennirnir skipanir um að yfirgefa Grænland snemma í morgun. Miðillinn að allir fimmtán þýsku hermennirnir sem sendir voru norður í vikunni hafi farið um borð í vél Icelandair, sem tók á loft í Nuuk rétt fyrir hádegi í dag og þeir lentu svo á Keflavíkurflugvelli kl. 16.30. Þýskalandsher sendi svokallað „könnunarteymi“ til Grænlands í vikunni til að taka þátt í heræfingu ásamt hermönnum frá Hollandi, Bretlandi, Þýskalandi og Norðurlöndum að Íslandi undanskildu. Ísland sendi reyndar tvo fulltrúa Landhelgisgæslunnar á æfinguna á Grænlandi en þeir eru enn á Grænlandi, samkvæmt svörum Landhelgisgæslunnar til Vísis. Frá 16. janúar, þegar þýsku hermennirnir mættu (degi of seint vegna veðurs) til Grænlands.Getty Bild bendir enn fremur á að hernaðaryfirvöld hefðu í gær tilkynnt að þýsku hermennirnir myndu ílengjast á Grænlandi. Aftur á móti er haft eftir talsmanni þýska hersins í frétt AA að niðurstöður könnunarferðarinnar væru „fullnægjandi“. Talsmaðurinn segir að sendiför hafi ekki verið aflýst, heldur hafi henni verið „lokið samkvæmt skipun.“ Þessi heræfing er haldin í skugga hótana Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að leggja undir sig Grænland, sem heyrir enn undir dönsku krúnuna. Trump varpaði í gær sprengju inn í Atlantshafsbandalagið (NATO) þegar hann boðaði tolla á átta aðildarríki sem studdu ekki innlimunaráform Bandaríkjastjórnar um Grænland.
Grænland Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Þýskaland NATO Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila