Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Árni Sæberg skrifar 6. október 2025 12:21 Sigfús Aðalsteinsson fer fyrir samtökunum Ísland, þvert á flokka. Vísir Nýr stjórnmálaflokkur, Okkar borg – Þvert á flokka, hefur boðað framboð í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum næsta vor. Forsvarsmaður flokksins hefur staðið fyrir umdeildum mótmælum gegn útlendingastefnu stjórnvalda. Í fréttatilkynningu, sem Sigfús Aðalsteinsson, forsvarsmaður Íslands, þvert á flokka, sendir, segir að undanfarið hafi fjölmargar áskoranir borist til forsvarsmanna félagsskaparins um að stofna stjórnmálaflokk, sem hafi að markmiði gagngerar breytingar á hælisleitendamálum og leggi áherslu á að tekið sé mark á vilja borgarbúa. „Krafan hefur verið skýr: að taka þessi mál föstum tökum og af alvöru.“ Reykjavíkurborg sé stór og mikilvæg breyta í málaflokknum, auk annarra mála sem þar séu í algjörum ólestri. Af þeim ástæðum hafi þeir tekið ákvörðun um að verða við þessari beiðni og bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík næsta vor. Hér að neðan má sjá stefnuskrá flokksins: 160 meðmæli til að bjóða fram í Reykjavík Gengið verður til sveitarstjórnarkosninga þann 16. maí næstkomandi. Til að bjóða fram þarf að skila inn framboðslista til yfirkjörstjórnar sveitarfélagsins fyrir klukkan 12 á hádegi 36 dögum fyrir kjördag, þ.e. 10. apríl. Gögn sem þarf að skila með framboði: Tilkynning um framboð, þar sem fram koma upplýsingar um heiti stjórnmálasamtakanna. Framboðslisti, ásamt undirrituðu samþykki frambjóðenda fyrir því að fara í framboð. Tiltaka þarf nafn frambjóðenda, lögheimili, kennitölu og stöðu eða starfsheiti. Frambjóðendur þurfa að eiga lögheimili í sveitarfélaginu. Á framboðslistum þurfa að vera a.m.k. jafn mörg nöfn og kjósa á í sveitarstjórn og ekki fleiri en tvöföld sú tala. Í Reykjavík eru þetta því að lágmarki 23 og að hámarki 46. Upplýsingar um umboðsmenn listans, ásamt samþykki þeirra. Meðmæli frá kjósendum í sveitarfélaginu. Í mörgum sveitarfélögum verður rafræn meðmælasöfnun í boði. Lágmarksfjöldi meðmælenda er: í sveitarfélagi með 101–500 íbúa 10 meðmælendur, í sveitarfélagi með 501–2.000 íbúa 20 meðmælendur, í sveitarfélagi með 2.001–10.000 íbúa 40 meðmælendur, í sveitarfélagi með 10.001–50.000 íbúa 80 meðmælendur, í sveitarfélagi með 50.001 og fleiri íbúa 160 meðmælendur. Hámarkstala er tvöföld tilskilin lágmarkstala, þ.e. 320 meðmælendur í Reykjavík. Borgarstjórn Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Í fréttatilkynningu, sem Sigfús Aðalsteinsson, forsvarsmaður Íslands, þvert á flokka, sendir, segir að undanfarið hafi fjölmargar áskoranir borist til forsvarsmanna félagsskaparins um að stofna stjórnmálaflokk, sem hafi að markmiði gagngerar breytingar á hælisleitendamálum og leggi áherslu á að tekið sé mark á vilja borgarbúa. „Krafan hefur verið skýr: að taka þessi mál föstum tökum og af alvöru.“ Reykjavíkurborg sé stór og mikilvæg breyta í málaflokknum, auk annarra mála sem þar séu í algjörum ólestri. Af þeim ástæðum hafi þeir tekið ákvörðun um að verða við þessari beiðni og bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík næsta vor. Hér að neðan má sjá stefnuskrá flokksins: 160 meðmæli til að bjóða fram í Reykjavík Gengið verður til sveitarstjórnarkosninga þann 16. maí næstkomandi. Til að bjóða fram þarf að skila inn framboðslista til yfirkjörstjórnar sveitarfélagsins fyrir klukkan 12 á hádegi 36 dögum fyrir kjördag, þ.e. 10. apríl. Gögn sem þarf að skila með framboði: Tilkynning um framboð, þar sem fram koma upplýsingar um heiti stjórnmálasamtakanna. Framboðslisti, ásamt undirrituðu samþykki frambjóðenda fyrir því að fara í framboð. Tiltaka þarf nafn frambjóðenda, lögheimili, kennitölu og stöðu eða starfsheiti. Frambjóðendur þurfa að eiga lögheimili í sveitarfélaginu. Á framboðslistum þurfa að vera a.m.k. jafn mörg nöfn og kjósa á í sveitarstjórn og ekki fleiri en tvöföld sú tala. Í Reykjavík eru þetta því að lágmarki 23 og að hámarki 46. Upplýsingar um umboðsmenn listans, ásamt samþykki þeirra. Meðmæli frá kjósendum í sveitarfélaginu. Í mörgum sveitarfélögum verður rafræn meðmælasöfnun í boði. Lágmarksfjöldi meðmælenda er: í sveitarfélagi með 101–500 íbúa 10 meðmælendur, í sveitarfélagi með 501–2.000 íbúa 20 meðmælendur, í sveitarfélagi með 2.001–10.000 íbúa 40 meðmælendur, í sveitarfélagi með 10.001–50.000 íbúa 80 meðmælendur, í sveitarfélagi með 50.001 og fleiri íbúa 160 meðmælendur. Hámarkstala er tvöföld tilskilin lágmarkstala, þ.e. 320 meðmælendur í Reykjavík.
Borgarstjórn Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira