Að komast til sjálf síns Sigurður Páll Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 17:31 Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Fíkn Áfengi og tóbak Reykjavík Sigurður Páll Jónsson Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Sjá meira
Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar