Að komast til sjálf síns Sigurður Páll Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 17:31 Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Fíkn Áfengi og tóbak Reykjavík Sigurður Páll Jónsson Mest lesið Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Sjá meira
Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti.
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun