Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks? Ólína Laxdal skrifar 1. febrúar 2023 15:00 Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Kannanir sýna að ríflega tvö af hverjum fimm fyrirtækjum áttu í erfiðleikum með að ráða starfsfólk síðastliðið sumar og var ástæðan fyrst og fremst rakin til lítils framboðs af bæði innlendu og erlendu starfsfólki, en um 34% af heild var erlent vinnuafl. Að ráða inn erlent starfsfólk getur tekið allt að 6 mánuði og hefur þar hvað stærst áhrif hvort viðkomandi komi innan eða utan EES. Því er nauðsynlegt og tímabært að hefja ráðningarferlið sem allra fyrst. Tími og umsýsla stjórnenda við ráðningar erlends starfsfólks getur verið töluverður og oft eru önnur aðkallandi verkefni sett í forgang sem stjórnendur þurfta að sinna í örtvaxandi rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur því útbúið verkfæri fyrir stjórnendur sem einfaldar þeim ráðingarnar og veitir góða yfirsýn yfir þau leyfi og réttindi sem sækja þarf um. Efnið er aðgengilegt á fjölda tungumála og eru stjórnendur hvattir til að vísa erlendu starfsfólki sínu á það til upplýsinga og undirbúnings. Að tryggja góða móttöku erlendra ríkisborgara eykur líkur á starfsánægju. Verkfærið er FRÍTT og aðgengilegt í gegnum heimasíðu www.hæfni.is Á síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eru einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar fyrir erlent starfsfólk, m. a. um land og þjóð. Ánægt starfsfólk skapar gott orðspor – hér, þar og alls staðar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Kannanir sýna að ríflega tvö af hverjum fimm fyrirtækjum áttu í erfiðleikum með að ráða starfsfólk síðastliðið sumar og var ástæðan fyrst og fremst rakin til lítils framboðs af bæði innlendu og erlendu starfsfólki, en um 34% af heild var erlent vinnuafl. Að ráða inn erlent starfsfólk getur tekið allt að 6 mánuði og hefur þar hvað stærst áhrif hvort viðkomandi komi innan eða utan EES. Því er nauðsynlegt og tímabært að hefja ráðningarferlið sem allra fyrst. Tími og umsýsla stjórnenda við ráðningar erlends starfsfólks getur verið töluverður og oft eru önnur aðkallandi verkefni sett í forgang sem stjórnendur þurfta að sinna í örtvaxandi rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur því útbúið verkfæri fyrir stjórnendur sem einfaldar þeim ráðingarnar og veitir góða yfirsýn yfir þau leyfi og réttindi sem sækja þarf um. Efnið er aðgengilegt á fjölda tungumála og eru stjórnendur hvattir til að vísa erlendu starfsfólki sínu á það til upplýsinga og undirbúnings. Að tryggja góða móttöku erlendra ríkisborgara eykur líkur á starfsánægju. Verkfærið er FRÍTT og aðgengilegt í gegnum heimasíðu www.hæfni.is Á síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eru einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar fyrir erlent starfsfólk, m. a. um land og þjóð. Ánægt starfsfólk skapar gott orðspor – hér, þar og alls staðar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun