Boða til mótmæla um allt land í dag Eiður Þór Árnason skrifar 27. febrúar 2022 10:17 Nokkur fjöldi safnaðist saman við rússneska sendiráðið á fimmtudag. Vísir/Egill Boðað hefur verið til mótmæla- og samstöðufunda í Reykjavík, á Akureyri og Reyðarfirði í dag vegna innrásar Rússa inn í Úkraínu. Í Reykjavík hyggst fólk safnast saman fyrir utan rússneska sendiráðið við Túngötu 24 klukkan 12, á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 og á horni Ægisgötu og Hafnargötu á Reyðarfirði klukkan 15. Í yfirlýsingu frá skipuleggjendum segir að hundruð Rússa, Úkraínumanna, Hvít-Rússa, Letta, Litháa og Eista búsettir á Íslandi, ætli ásamt Íslendingum og öðrum íbúum að krefjast þess að vopnahlé taki tafarlaust gildi í Úkraínu og að Rússar og Hvít-Rússar dragi herlið sitt úr landinu líkt, þar á meðal þá hermenn Rússa sem hafi verið í landinu frá innlimun Krímskaga árið 2014. Markmiðið með mótmælunum og samstöðufundum sé að senda sameiginleg skilaboð frá ólíkum landshlutum. „Við köllum eftir því að alþjóðasamfélagið veiti Úkraínu allan þann stuðning sem þarf til að stöðva stríðið í þessu friðsama landi.“ Fólk hefur safnast reglulega saman fyrir utan rússneska sendiráðið í Reykjavík frá því að innrás Rússa inn í Úkraínu hófst aðfaranótt fimmtudags. Rússland Úkraína Reykjavík Akureyri Fjarðabyggð Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Mótmæltu við rússneska sendiráðið Boðað er til mótmæla við rússneska sendiráðið í Túngötu klukkan 17:30 í dag vegna innrásar Rússlands inn í Úkraínu. Fréttastofa verður í beinni frá mótmælunum á Vísi. 24. febrúar 2022 17:02 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Sjá meira
Í Reykjavík hyggst fólk safnast saman fyrir utan rússneska sendiráðið við Túngötu 24 klukkan 12, á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 og á horni Ægisgötu og Hafnargötu á Reyðarfirði klukkan 15. Í yfirlýsingu frá skipuleggjendum segir að hundruð Rússa, Úkraínumanna, Hvít-Rússa, Letta, Litháa og Eista búsettir á Íslandi, ætli ásamt Íslendingum og öðrum íbúum að krefjast þess að vopnahlé taki tafarlaust gildi í Úkraínu og að Rússar og Hvít-Rússar dragi herlið sitt úr landinu líkt, þar á meðal þá hermenn Rússa sem hafi verið í landinu frá innlimun Krímskaga árið 2014. Markmiðið með mótmælunum og samstöðufundum sé að senda sameiginleg skilaboð frá ólíkum landshlutum. „Við köllum eftir því að alþjóðasamfélagið veiti Úkraínu allan þann stuðning sem þarf til að stöðva stríðið í þessu friðsama landi.“ Fólk hefur safnast reglulega saman fyrir utan rússneska sendiráðið í Reykjavík frá því að innrás Rússa inn í Úkraínu hófst aðfaranótt fimmtudags.
Rússland Úkraína Reykjavík Akureyri Fjarðabyggð Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Mótmæltu við rússneska sendiráðið Boðað er til mótmæla við rússneska sendiráðið í Túngötu klukkan 17:30 í dag vegna innrásar Rússlands inn í Úkraínu. Fréttastofa verður í beinni frá mótmælunum á Vísi. 24. febrúar 2022 17:02 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Sjá meira
Mótmæltu við rússneska sendiráðið Boðað er til mótmæla við rússneska sendiráðið í Túngötu klukkan 17:30 í dag vegna innrásar Rússlands inn í Úkraínu. Fréttastofa verður í beinni frá mótmælunum á Vísi. 24. febrúar 2022 17:02
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu