Félagsgjöld í GR hækka í 120 þúsund krónur Jakob Bjarnar skrifar 8. desember 2021 10:32 Aðalfundur GR var haldinn í vikunni og bar þar til tíðinda meðal annars að nýr formaður tók við af Birni Víglundssyni: Gísli Guðni Hall. Hér má sjá Björn og með honum Emil Hallfreðsson knattspyrnumaður við upphafsteig á Korpu. vísir/vilhelm Félagsgjöld hækka um fimm prósent í þennan stærsta golfklúbb landsins. Björn Víglundsson hættir sem formaður og við tekur Gísli Guðni Hall. Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi GR sem fram fór á Korpúlfsstöðum á mánudagskvöld. Forsendur hækkunar voru skýrðar með launaþróun og hækkun aðfanga en áburður hefur til að mynda hækkað um 30-80 prósent. Gjaldskráin fyrir komandi tímabil er þannig: Félagsmenn 19-26 ára, kr. 60.000 Félagsmenn 27-70 ára, kr. 120.000 Félagsmenn 71-74 ára, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri*, kr. 60.000 *enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár Þetta kemur fram í tilkynningu sem finna má á heimasíðu GR. Gísli var sjálfkjörinn á fundinum. Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir og Ólafur William Hand voru kosin til tveggja ára á aðalfundi 2020 og sitja því áfram í stjórn. Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Arason og Margeir Vilhjálmsson voru sjálfkjörin stjórn til næstu tveggja ára. Hagnaður á starfsárinu var 99,3 milljónir króna sem er svipað og var á árinu á undan en þá var hagnaður 102,5 milljónir króna. Tekjur námu 567 milljónum en voru 544 milljónir á árinu 2020. Golfklúbbur Reykjavíkur rekur tvo golfvelli, Korpu og Grafarholt. Leiknir hringir á árinu voru 114.012 samanborið við 155.555 árinu sem er nokkur fækkun. Það skýrist af því að tímabilið var styttra í báða enda sökum veðurs. „Þessi mikla aukning sem varð árið 2020 má tengja við áhrif faraldursins sem gerði það að verkum að félagsmenn voru meira heima við og spiluðu almennt meira golf.“ Golf Reykjavík Heilsa Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi GR sem fram fór á Korpúlfsstöðum á mánudagskvöld. Forsendur hækkunar voru skýrðar með launaþróun og hækkun aðfanga en áburður hefur til að mynda hækkað um 30-80 prósent. Gjaldskráin fyrir komandi tímabil er þannig: Félagsmenn 19-26 ára, kr. 60.000 Félagsmenn 27-70 ára, kr. 120.000 Félagsmenn 71-74 ára, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri*, kr. 60.000 *enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár Þetta kemur fram í tilkynningu sem finna má á heimasíðu GR. Gísli var sjálfkjörinn á fundinum. Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir og Ólafur William Hand voru kosin til tveggja ára á aðalfundi 2020 og sitja því áfram í stjórn. Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Arason og Margeir Vilhjálmsson voru sjálfkjörin stjórn til næstu tveggja ára. Hagnaður á starfsárinu var 99,3 milljónir króna sem er svipað og var á árinu á undan en þá var hagnaður 102,5 milljónir króna. Tekjur námu 567 milljónum en voru 544 milljónir á árinu 2020. Golfklúbbur Reykjavíkur rekur tvo golfvelli, Korpu og Grafarholt. Leiknir hringir á árinu voru 114.012 samanborið við 155.555 árinu sem er nokkur fækkun. Það skýrist af því að tímabilið var styttra í báða enda sökum veðurs. „Þessi mikla aukning sem varð árið 2020 má tengja við áhrif faraldursins sem gerði það að verkum að félagsmenn voru meira heima við og spiluðu almennt meira golf.“
Golf Reykjavík Heilsa Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira