Minnst 19 látin eftir skjálftann Sylvía Hall skrifar 30. október 2020 23:42 Björgunaraðilar leita í rústum eftir skjálftann í dag. AP/Emrah Gurel Að minnsta kosti 19 eru látin og yfir sjö hundruð slösuð eftir jarðskjálfta nærri vesturströnd Tyrklands í dag. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. Íbúi á svæðinu segir skjálftann hafa verið einstaklega óhugnanlegan, enda hafi hann staðið yfir í næstum hálfa mínútu. Reuters greinir frá því að fólk hafi hlaupið í óðagoti um götur borgarinnar eftir að skjálftinn reið yfir. Tugir bygginga hrundu í skjálftanum og hefur björgunarfólk unnið hörðum höndum að því að leita að fólki og bjarga því úr rústunum. Mikið tjón hefur orðið í borginni í kjölfar skjálftans þar sem byggingar hrundu.AP/Emrah Gurel Flóðbylgja varð í kjölfar skjálftans og flæddi inn í nokkur hverfi borgarinnar með tilheyrandi braki. Þá varð einnig tjón á grísku eyjunni Samos þar sem tvö létust, unglingsstúlka og unglingspiltur, og fundust þau nærri vegg sem hrundi. Tjöld voru sett upp í Izmir þar sem hægt var að taka á móti tvö þúsund manns nærri svæðinu sem fór verst úr skjálftanum. Tyrkland Tengdar fréttir Tólf látin eftir skjálftann í Tyrklandi Minnst 12 eru látin og 419 slösuð eftir að 6,6 stiga stiga jarðskjálfti reið yfir nærri vesturströnd Tyrklands í dag. 30. október 2020 17:49 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Sjá meira
Að minnsta kosti 19 eru látin og yfir sjö hundruð slösuð eftir jarðskjálfta nærri vesturströnd Tyrklands í dag. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. Íbúi á svæðinu segir skjálftann hafa verið einstaklega óhugnanlegan, enda hafi hann staðið yfir í næstum hálfa mínútu. Reuters greinir frá því að fólk hafi hlaupið í óðagoti um götur borgarinnar eftir að skjálftinn reið yfir. Tugir bygginga hrundu í skjálftanum og hefur björgunarfólk unnið hörðum höndum að því að leita að fólki og bjarga því úr rústunum. Mikið tjón hefur orðið í borginni í kjölfar skjálftans þar sem byggingar hrundu.AP/Emrah Gurel Flóðbylgja varð í kjölfar skjálftans og flæddi inn í nokkur hverfi borgarinnar með tilheyrandi braki. Þá varð einnig tjón á grísku eyjunni Samos þar sem tvö létust, unglingsstúlka og unglingspiltur, og fundust þau nærri vegg sem hrundi. Tjöld voru sett upp í Izmir þar sem hægt var að taka á móti tvö þúsund manns nærri svæðinu sem fór verst úr skjálftanum.
Tyrkland Tengdar fréttir Tólf látin eftir skjálftann í Tyrklandi Minnst 12 eru látin og 419 slösuð eftir að 6,6 stiga stiga jarðskjálfti reið yfir nærri vesturströnd Tyrklands í dag. 30. október 2020 17:49 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Sjá meira
Tólf látin eftir skjálftann í Tyrklandi Minnst 12 eru látin og 419 slösuð eftir að 6,6 stiga stiga jarðskjálfti reið yfir nærri vesturströnd Tyrklands í dag. 30. október 2020 17:49
Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27