Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 08:30 Klopp röltir til stuðningsmanna Liverpool eftir sigurinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Stuðningsmennirnir sungu stanslaust undir lok leiksins að liðið væri að fara vinna deildina en þetta er í fyrsta sinn sem stuðningsmennirnir byrja syngja þennan söng á leiktíðinni. And now you're gonna believe us... We're gonna win the league#LFCpic.twitter.com/ZArQU5Crko— Red Marauder (@The_Pesky_Red) January 19, 2020 Liverpool færðist með sigrinum í gær nær Englandsmeistaratitlinum em liðið hefur ekki unnið í 30 ár. Liðið er með sextán stiga forskot og á leik til góða. „Þeir geta sungið hvað sem er, fyrir utan mitt nafn, þangað til leikurinn er búinn. Ég er ekki kominn hingað til að stýra því hvað þeir syngja. Ef þeir væru ekki í góðu skapi núna væri það mjög skrýtið,“ sagði Klopp í leikslok. „Það sem ég get sagt er að við munum halda áfram að leggja á okkur og auðvitað er jákvætt andrúmsloft en ég þarf að halda sjálfum mér einbeittum.“"They can sing whatever they want, apart from my name, before the game is finished! I am not here to dictate what they have to sing. If our fans would not be in a good mood now, that would be really strange!"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 20, 2020 „Við spilum aftur á fimmtudaginn gegn Wolves og til þess að vera hreinskilinn er ég bara einbeittur á þann leik en ekkert annað. Auðvitað leyfum við þeim að dreyma og syngja það sem þeir vilja svo lengi sem þeir styðja okkur.“ „Þeir sungu þetta nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þetta er ekkert vandamál. Við erum í sömu stöðu og fyrir þennan leik nema með þremur stigum meira. Ekkert annað hefur breyst.“ „Ég veit ekki hvort að einhver muni ná okkur. Fyrst og fremst er þetta enska úrvalsdeildin svo á fimmtudaginn spilum við gegn Wolves. Afhverju ætti ég að hugsa um eitthvað annað en það?“. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Stuðningsmennirnir sungu stanslaust undir lok leiksins að liðið væri að fara vinna deildina en þetta er í fyrsta sinn sem stuðningsmennirnir byrja syngja þennan söng á leiktíðinni. And now you're gonna believe us... We're gonna win the league#LFCpic.twitter.com/ZArQU5Crko— Red Marauder (@The_Pesky_Red) January 19, 2020 Liverpool færðist með sigrinum í gær nær Englandsmeistaratitlinum em liðið hefur ekki unnið í 30 ár. Liðið er með sextán stiga forskot og á leik til góða. „Þeir geta sungið hvað sem er, fyrir utan mitt nafn, þangað til leikurinn er búinn. Ég er ekki kominn hingað til að stýra því hvað þeir syngja. Ef þeir væru ekki í góðu skapi núna væri það mjög skrýtið,“ sagði Klopp í leikslok. „Það sem ég get sagt er að við munum halda áfram að leggja á okkur og auðvitað er jákvætt andrúmsloft en ég þarf að halda sjálfum mér einbeittum.“"They can sing whatever they want, apart from my name, before the game is finished! I am not here to dictate what they have to sing. If our fans would not be in a good mood now, that would be really strange!"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 20, 2020 „Við spilum aftur á fimmtudaginn gegn Wolves og til þess að vera hreinskilinn er ég bara einbeittur á þann leik en ekkert annað. Auðvitað leyfum við þeim að dreyma og syngja það sem þeir vilja svo lengi sem þeir styðja okkur.“ „Þeir sungu þetta nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þetta er ekkert vandamál. Við erum í sömu stöðu og fyrir þennan leik nema með þremur stigum meira. Ekkert annað hefur breyst.“ „Ég veit ekki hvort að einhver muni ná okkur. Fyrst og fremst er þetta enska úrvalsdeildin svo á fimmtudaginn spilum við gegn Wolves. Afhverju ætti ég að hugsa um eitthvað annað en það?“.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45
Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30