Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. ágúst 2025 12:01 Jack Grealish er á förum en City vill ekki selja Savinho. Dýrasti leikmaður í sögu Manchester City, Jack Grealish, er við það að ganga til liðs við Everton að láni. City vill hins vegar ekki selja Savinho, sem er eftirsóttur af Tottenham. Þjálfarinn Pep Guardiola hefur talað um það í sumar að skera þurfi niður í leikmannahópnum en hann vill ekki missa tvo vængmenn í sömu vikunni. Grealish er að ganga frá lánssamningi við Everton og er væntanlegur í læknisskoðun hjá félaginu í dag. Hann er dýrasti leikmaður í sögu City en hefur verið orðaður við brottför frá félaginu eftir að hafa aðeins tekið þátt í sextán leikjum á síðasta tímabili og verið skilinn eftir heima meðan City fór á HM félagsliða. Grealish verður fimmti leikmaðurinn sem Everton fær til félagsins í sumar, á eftir Thierno Barry, Mark Traves, Adam Aznou og Kiernan Dewsbury-Hall, sem kom á dögunum frá Chelsea. 🚨💣 EXCL: Jack Grealish to Everton, here we go! Loan deal agreed with Man City and medical booked later today.Grealish said yes to #EFC project and he’s now set to complete his move in next 24 hours.New addition for David Moyes. 🔵🃏 pic.twitter.com/iP4e0rh7yb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2025 Á sama tíma hefur Tottenham sett sig í samband við City um kaup á Brasilíumanninum Savinho, sem kom til City í fyrra. Félögin hafa átt í viðræðum og Tottenham lagði fram óformlegt tilboð upp á rúmar 43 milljónir punda. City hefur sagt að félagið vilji ekki selja Savinho og ef til þess kæmi þyrfti að leggja fram að minnsta kosti 50 milljónir punda. 🚨 Tottenham in talks with Man City to sign Savinho. #MCFC not actively wanting to sell but ~€50m deal being discussed. 21yo open to #THFC move + Pep Guardiola tends not to block when players want out. W/ @GuillermoRai_ @TheAthleticFC post @FabrizioRomano https://t.co/LDGKjz1jB8— David Ornstein (@David_Ornstein) August 11, 2025 Að svo stöddu er talið að City muni ekki selja Savinho en hlustað verður á tilboð ef Tottenham heldur áfram að eltast við hann og leikmanninum verður líklega leyft að fara ef hann vill fara. Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Þjálfarinn Pep Guardiola hefur talað um það í sumar að skera þurfi niður í leikmannahópnum en hann vill ekki missa tvo vængmenn í sömu vikunni. Grealish er að ganga frá lánssamningi við Everton og er væntanlegur í læknisskoðun hjá félaginu í dag. Hann er dýrasti leikmaður í sögu City en hefur verið orðaður við brottför frá félaginu eftir að hafa aðeins tekið þátt í sextán leikjum á síðasta tímabili og verið skilinn eftir heima meðan City fór á HM félagsliða. Grealish verður fimmti leikmaðurinn sem Everton fær til félagsins í sumar, á eftir Thierno Barry, Mark Traves, Adam Aznou og Kiernan Dewsbury-Hall, sem kom á dögunum frá Chelsea. 🚨💣 EXCL: Jack Grealish to Everton, here we go! Loan deal agreed with Man City and medical booked later today.Grealish said yes to #EFC project and he’s now set to complete his move in next 24 hours.New addition for David Moyes. 🔵🃏 pic.twitter.com/iP4e0rh7yb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2025 Á sama tíma hefur Tottenham sett sig í samband við City um kaup á Brasilíumanninum Savinho, sem kom til City í fyrra. Félögin hafa átt í viðræðum og Tottenham lagði fram óformlegt tilboð upp á rúmar 43 milljónir punda. City hefur sagt að félagið vilji ekki selja Savinho og ef til þess kæmi þyrfti að leggja fram að minnsta kosti 50 milljónir punda. 🚨 Tottenham in talks with Man City to sign Savinho. #MCFC not actively wanting to sell but ~€50m deal being discussed. 21yo open to #THFC move + Pep Guardiola tends not to block when players want out. W/ @GuillermoRai_ @TheAthleticFC post @FabrizioRomano https://t.co/LDGKjz1jB8— David Ornstein (@David_Ornstein) August 11, 2025 Að svo stöddu er talið að City muni ekki selja Savinho en hlustað verður á tilboð ef Tottenham heldur áfram að eltast við hann og leikmanninum verður líklega leyft að fara ef hann vill fara.
Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira