Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 24. júlí 2019 07:27 Rússneska vélin var af gerðinni Beriev A-50. Myndin er úr safni. Vísir/EPA Tæknilegur galli varð til þess að rússnesk herflugvél flaug inn í lofthelgi Suður-Kóreu í gær, að sögn rússneska hersins. Harmar hann uppákomuna en suður-kóreskar herþotur skutu viðvörunarskotum að rússnesku vélinni þegar hún fór í tvígang inn í lofthelgina. Rússneska varnarmálaráðuneytið hafnaði í fyrstu alfarið að rússnesk herflugvél hefði rofið lofthelgina. Vélin hefði tekið þátt í sameiginlegu loftferðaeftirliti rússneskra og kínverskra herflugvéla yfir Japanshafi og Austur-Kínahafi. Það fyrsta samstarf af slíku tagi á milli ríkjanna. Nú segir embætti forseta Suður-Kóreu að rússneskur embættismaður hafi harmað atvikið við suður-kóreska varnarmálaráðuneytið og kennt tæknilegu vandamáli um það, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rússar hafa ekki staðfest þá lýsingu opinberlega. Þá hafa kínversk stjórnvöld neitað því að flugvélar þaðan hafi inn fyrir lögsögu Suður-Kóreu. Stjórnvöld í Seúl sögðu að þrjár rússneskar vélar og tvær kínverskar hefðu farið inn fyrir loftferðaeftirlitssvæði landsins þar sem erlendar vélar þurfa að gera grein fyrir sér. Önnur rússnesk vél hafi svo farið inn fyrir lofthelgina. Atvikið átti sér stað yfir Dokdo/Takeshima-eyjar sem Suður-Kóreumenn og Japanir deila um yfirráð yfir. Japönsk stjórnvöld hafa mótmælt uppákomunni við bæði Suður-Kóreu og Rússland. Japan Kína Rússland Suður-Kínahaf Suður-Kórea Tengdar fréttir Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. 23. júlí 2019 07:47 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Tæknilegur galli varð til þess að rússnesk herflugvél flaug inn í lofthelgi Suður-Kóreu í gær, að sögn rússneska hersins. Harmar hann uppákomuna en suður-kóreskar herþotur skutu viðvörunarskotum að rússnesku vélinni þegar hún fór í tvígang inn í lofthelgina. Rússneska varnarmálaráðuneytið hafnaði í fyrstu alfarið að rússnesk herflugvél hefði rofið lofthelgina. Vélin hefði tekið þátt í sameiginlegu loftferðaeftirliti rússneskra og kínverskra herflugvéla yfir Japanshafi og Austur-Kínahafi. Það fyrsta samstarf af slíku tagi á milli ríkjanna. Nú segir embætti forseta Suður-Kóreu að rússneskur embættismaður hafi harmað atvikið við suður-kóreska varnarmálaráðuneytið og kennt tæknilegu vandamáli um það, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rússar hafa ekki staðfest þá lýsingu opinberlega. Þá hafa kínversk stjórnvöld neitað því að flugvélar þaðan hafi inn fyrir lögsögu Suður-Kóreu. Stjórnvöld í Seúl sögðu að þrjár rússneskar vélar og tvær kínverskar hefðu farið inn fyrir loftferðaeftirlitssvæði landsins þar sem erlendar vélar þurfa að gera grein fyrir sér. Önnur rússnesk vél hafi svo farið inn fyrir lofthelgina. Atvikið átti sér stað yfir Dokdo/Takeshima-eyjar sem Suður-Kóreumenn og Japanir deila um yfirráð yfir. Japönsk stjórnvöld hafa mótmælt uppákomunni við bæði Suður-Kóreu og Rússland.
Japan Kína Rússland Suður-Kínahaf Suður-Kórea Tengdar fréttir Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. 23. júlí 2019 07:47 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. 23. júlí 2019 07:47