Spóinn var eins og plastskrímsli Jakob Bjarnar skrifar 20. júní 2019 15:39 Skilaboð Atla Svavarssonar plokkara og barátta gegn plastinu eru nú komin á alþjóðavettvang. fbl/anton brink Atli Svavarsson er íslenskur drengur sem hefur vakið verulega athygli hér á Íslandi, enda hefur hann farið í fararbroddi í plokkaravakningunni, hefur nú vakið athygli á alþjóðavettvangi. Í skýrslu íslenskra stjórnvalda sem Sameinuðu þjóðirnar birta á vef sínum um innleiðingu heimsmarkmiða, er að finna sérstök skilaboð frá Atla. „Mér hlýnar um hjartaræturnar þegar vitnað er í guttann minn,“ segir Svavar Hávarðsson ritstjóri sem hefur verið hægri hönd sonar síns í plokkinu. Orð Atla í skýrslunni eru eftirtektarverð. En, sjá má mynd af þeim hér neðar.Uppáhalds fugl Atla er spói. Eitt sinn sá hann spóa sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór Atli að gráta.Í lauslegri þýðingu segir Atli að fiskar, fuglar og hvalir éti plast og dýr geti dáið. Hann segist hafa séð myndir af dauðum hvölum og fuglum og það sé hræðilegt. „Eftirlætis fuglinn minn er spói og ég sá einn sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór ég að gráta,“ segir í málsgrein Atla sem finna má í skýrslunni. Svavar vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni, stoltur af syni sínum sem von er. „Því verður ekki neitað að þetta kom skemmtilega á óvart. Ég dreg þá ályktun af þessu að við erum farin að hlusta á börnin okkar og áhyggjur þeirra af framtíðinni. Það er þó ekkert annað en skylda okkar.“ Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun 27. apríl 2019 20:00 Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Atli Svavarsson er íslenskur drengur sem hefur vakið verulega athygli hér á Íslandi, enda hefur hann farið í fararbroddi í plokkaravakningunni, hefur nú vakið athygli á alþjóðavettvangi. Í skýrslu íslenskra stjórnvalda sem Sameinuðu þjóðirnar birta á vef sínum um innleiðingu heimsmarkmiða, er að finna sérstök skilaboð frá Atla. „Mér hlýnar um hjartaræturnar þegar vitnað er í guttann minn,“ segir Svavar Hávarðsson ritstjóri sem hefur verið hægri hönd sonar síns í plokkinu. Orð Atla í skýrslunni eru eftirtektarverð. En, sjá má mynd af þeim hér neðar.Uppáhalds fugl Atla er spói. Eitt sinn sá hann spóa sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór Atli að gráta.Í lauslegri þýðingu segir Atli að fiskar, fuglar og hvalir éti plast og dýr geti dáið. Hann segist hafa séð myndir af dauðum hvölum og fuglum og það sé hræðilegt. „Eftirlætis fuglinn minn er spói og ég sá einn sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór ég að gráta,“ segir í málsgrein Atla sem finna má í skýrslunni. Svavar vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni, stoltur af syni sínum sem von er. „Því verður ekki neitað að þetta kom skemmtilega á óvart. Ég dreg þá ályktun af þessu að við erum farin að hlusta á börnin okkar og áhyggjur þeirra af framtíðinni. Það er þó ekkert annað en skylda okkar.“
Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun 27. apríl 2019 20:00 Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57
Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45