Nettröllin brjóta sér leið í raunheima Jakob Bjarnar skrifar 17. apríl 2019 14:35 Bæði Guðmundur Andri og Páll hafa áhyggjur af þeirri heift sem virðist vera að brjóta sér leið úr viðjum netsins og í raunheima. Páll Winkel fangelsismálastjóri telur fyrirliggjandi að heiftin sem finna má á netinu og félagslega einangrað fólk tileinkar sér geti reynst hættuleg.Vísir greindi frá því fyrr í dag að Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður hafi orðið fyrir því í vikunni að maður, titrandi af reiði, hafi veist að honum í Hagkaup í Garðabæ. Með svívirðingum og fúkyrðaflaumi. Frásögn Guðmundar Andra hefur vakið verulega athygli og er Páll einn þeirra sem kveðið hafa sér hljóðs á Facebooksíðu Guðmundar Andra. Páll hefur áralanga reynslu í að takast á við bæði andlega vanheilt fólk sem og brotamenn. „Ég kannast við svona uppákomur og hef lent í þessu ítrekað. Ég held þó að þetta sé almennt bara veikt fólk sem lætur svona, óháð skoðunum þjóðfélagshópa og bakgrunni.“ Páll segir að það sem hafi breyst frá fyrri tímum er að þetta viðkvæma fólk er útsett fyrir ótrúlegu magni af ruglskoðunum og fullyrðingum sem vella út um allt á samfélagsmiðlum. „Svoleiðis þvættingur hefur meiri áhrif á þá sem eru félagslega einangraðir að öðru leyti, veikir fyrir og geta vegna lélegrar félagslegrar stöðu ekki speglað skoðanir sínar við annað venjulegt, skynsamt fólk. Samfélagsmiðlar móta því ansi mikið skoðanir þessa hóps og ég held að það geti raunverulega orðið hættulegt ástand.“ Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Páll Winkel fangelsismálastjóri telur fyrirliggjandi að heiftin sem finna má á netinu og félagslega einangrað fólk tileinkar sér geti reynst hættuleg.Vísir greindi frá því fyrr í dag að Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður hafi orðið fyrir því í vikunni að maður, titrandi af reiði, hafi veist að honum í Hagkaup í Garðabæ. Með svívirðingum og fúkyrðaflaumi. Frásögn Guðmundar Andra hefur vakið verulega athygli og er Páll einn þeirra sem kveðið hafa sér hljóðs á Facebooksíðu Guðmundar Andra. Páll hefur áralanga reynslu í að takast á við bæði andlega vanheilt fólk sem og brotamenn. „Ég kannast við svona uppákomur og hef lent í þessu ítrekað. Ég held þó að þetta sé almennt bara veikt fólk sem lætur svona, óháð skoðunum þjóðfélagshópa og bakgrunni.“ Páll segir að það sem hafi breyst frá fyrri tímum er að þetta viðkvæma fólk er útsett fyrir ótrúlegu magni af ruglskoðunum og fullyrðingum sem vella út um allt á samfélagsmiðlum. „Svoleiðis þvættingur hefur meiri áhrif á þá sem eru félagslega einangraðir að öðru leyti, veikir fyrir og geta vegna lélegrar félagslegrar stöðu ekki speglað skoðanir sínar við annað venjulegt, skynsamt fólk. Samfélagsmiðlar móta því ansi mikið skoðanir þessa hóps og ég held að það geti raunverulega orðið hættulegt ástand.“
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35