Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 21:00 Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“ Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“
Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði