Forsvarsmenn Eistnaflugs tjá sig: „Auðvitað er það okkur áhyggjuvaldur“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 08:30 Forsvarsmenn Eistnaflugs ætla ekki að leggja hátíðina niður þrátt fyrir grun um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á hátíðinni. vísir/freyja gylfadóttir Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. „Við viljum halda í þá trú að fólk geti skemmt sér án þess að koma illa fram hvort við annað,“ segir í færslu á Facebooksíðu hátíðarinnar.Vísir greindi frá því í fyrradag að tvær konur sem sóttu hátíðina hafi leitað aðstoðar á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Önnur þeirra var lögð inn. Lögreglan á Austurlandi hefur grun um að konunum hafi verið byrlað ólyfjan því báðar sögðust þær hafa fundið fyrir mátt-og minnisleysi. Önnur þeirra var með lágan blóðþrýsting og með blóðsprungin augu. Í færslunni kemur fram að slagorð hátíðarinnar er: „Ekki vera fáviti“. Það þýði þó ekki að hátíðin verði lögð niður komi upp mál af þessum toga. „Það er eitthvað sem var sagt opinberlega einu sinni og aðrir gripu á lofti og hafa haldið því á lofti æ síðan. Að okkar mati ýtir sú staðhæfing undir þöggun og það munum við aldrei líða.“ Þrátt fyrir að forsvarsmenn Eistnaflugs ætli sér ekki að leggja hátíðina niður er fullyrt að málin verði tekin föstum tökum. „Við höfum heyrt af því að tvö mál tengd ólyfjan séu í höndum lögreglunnar. Við heyrðum af öðru málinu á hátíðinni og brugðumst strax við með auknum sýnileika gæslunnar og starfsmanna Aflsins.“ Í samtali við Austurfrétt segir Margrét Sigurðardóttir, önnur þeirra sem leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi á hátíðinni: „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðalega ónýt eftir þessa reynslu.“ Tengdar fréttir Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27 Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. „Við viljum halda í þá trú að fólk geti skemmt sér án þess að koma illa fram hvort við annað,“ segir í færslu á Facebooksíðu hátíðarinnar.Vísir greindi frá því í fyrradag að tvær konur sem sóttu hátíðina hafi leitað aðstoðar á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Önnur þeirra var lögð inn. Lögreglan á Austurlandi hefur grun um að konunum hafi verið byrlað ólyfjan því báðar sögðust þær hafa fundið fyrir mátt-og minnisleysi. Önnur þeirra var með lágan blóðþrýsting og með blóðsprungin augu. Í færslunni kemur fram að slagorð hátíðarinnar er: „Ekki vera fáviti“. Það þýði þó ekki að hátíðin verði lögð niður komi upp mál af þessum toga. „Það er eitthvað sem var sagt opinberlega einu sinni og aðrir gripu á lofti og hafa haldið því á lofti æ síðan. Að okkar mati ýtir sú staðhæfing undir þöggun og það munum við aldrei líða.“ Þrátt fyrir að forsvarsmenn Eistnaflugs ætli sér ekki að leggja hátíðina niður er fullyrt að málin verði tekin föstum tökum. „Við höfum heyrt af því að tvö mál tengd ólyfjan séu í höndum lögreglunnar. Við heyrðum af öðru málinu á hátíðinni og brugðumst strax við með auknum sýnileika gæslunnar og starfsmanna Aflsins.“ Í samtali við Austurfrétt segir Margrét Sigurðardóttir, önnur þeirra sem leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi á hátíðinni: „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðalega ónýt eftir þessa reynslu.“
Tengdar fréttir Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27 Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27
Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00