Alsæla leiðir til þunglyndis 8. mars 2005 00:01 Háskólinn í Cambridge rannsakaði 124 manns og komst að því að fólk með tiltekna genasamsetningu sýndi sterk einkenni þunglyndis eftir notkun eiturlyfsins alsælu. Vísindamennirnir telja þetta sýna að hætta sé á að alsælu-neytendur geti átt eftir að eiga við langtíma geðsjúkdóma. Vitað er að alsæla hefur áhrif á serótín, en genin sem flytja serótín voru sérstaklega skoðuð. Allir bera tvær ólíkar tegundir af hverju geni, en samsetning á þeim getur verið mismunandi frá manni til manns og sýndi rannsóknin að þeir sem hafa svokallaða ss-samsetningu er hættara við þunglyndi. Það sem þykir þó einna merkilegast við þessa rannsókn er að hún sýnir að alsæla veldur langvarandi breytingum á heilanum. Heilsa Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Háskólinn í Cambridge rannsakaði 124 manns og komst að því að fólk með tiltekna genasamsetningu sýndi sterk einkenni þunglyndis eftir notkun eiturlyfsins alsælu. Vísindamennirnir telja þetta sýna að hætta sé á að alsælu-neytendur geti átt eftir að eiga við langtíma geðsjúkdóma. Vitað er að alsæla hefur áhrif á serótín, en genin sem flytja serótín voru sérstaklega skoðuð. Allir bera tvær ólíkar tegundir af hverju geni, en samsetning á þeim getur verið mismunandi frá manni til manns og sýndi rannsóknin að þeir sem hafa svokallaða ss-samsetningu er hættara við þunglyndi. Það sem þykir þó einna merkilegast við þessa rannsókn er að hún sýnir að alsæla veldur langvarandi breytingum á heilanum.
Heilsa Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira