Öflugra en gosið fyrir 6 árum 2. nóvember 2004 00:01 Óvenju öflugt eldgos hófst í Grímsvötnum í gærkvöldi. Fréttastofan náði tali af Magnúsi Tuma Guðmundssyni prófessor þegar hann var að leggja upp í flugferð yfir eldstöðvarnar í morgun. Hann segir gosið í nótt mun öflugra en gosið í Grímsvötnum árið 1998 sem sést á því að gosmökkurinn núna nær 13 kílómetra upp í loftið en hann náði aðeins 10 kílómetra hæð fyrir sex árum. Magnús segist ekki eiga von á því að gosið verði jafn stórt og gosið í Gjálp á sínum tíma, þ.e. ef þetta er venjulegt Grímsvatnagos. Þó verði tíminn að leiða það í ljós. Magnús Tumi segir gosið ekki hafa haft stór áhrif á Skeiðarárhlaupið fram að þessu en mun líklega aðeins þrýsta upp rennslinu, sérstaklega ef gosið er fyrir norðan vötnin sem ekki er vitað um á þessari stundu. Hann segir erfitt að spá fyrir um lengd gossins en venjulega eru gos í Grímsvötnum 1-2 vikur. Að sögn Magnúsar Tuma má búast við öskufalli í byggð. Spurður hvort mannvirki, t.d. á Skeiðarársandi, geti verið í hættu segir hann erfitt um að segja en líklegt sé þó að svo sé ekki. Hægt er að horfa á viðtal við Magnús Tuma úr morgunsjónvarpi Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Óvenju öflugt eldgos hófst í Grímsvötnum í gærkvöldi. Fréttastofan náði tali af Magnúsi Tuma Guðmundssyni prófessor þegar hann var að leggja upp í flugferð yfir eldstöðvarnar í morgun. Hann segir gosið í nótt mun öflugra en gosið í Grímsvötnum árið 1998 sem sést á því að gosmökkurinn núna nær 13 kílómetra upp í loftið en hann náði aðeins 10 kílómetra hæð fyrir sex árum. Magnús segist ekki eiga von á því að gosið verði jafn stórt og gosið í Gjálp á sínum tíma, þ.e. ef þetta er venjulegt Grímsvatnagos. Þó verði tíminn að leiða það í ljós. Magnús Tumi segir gosið ekki hafa haft stór áhrif á Skeiðarárhlaupið fram að þessu en mun líklega aðeins þrýsta upp rennslinu, sérstaklega ef gosið er fyrir norðan vötnin sem ekki er vitað um á þessari stundu. Hann segir erfitt að spá fyrir um lengd gossins en venjulega eru gos í Grímsvötnum 1-2 vikur. Að sögn Magnúsar Tuma má búast við öskufalli í byggð. Spurður hvort mannvirki, t.d. á Skeiðarársandi, geti verið í hættu segir hann erfitt um að segja en líklegt sé þó að svo sé ekki. Hægt er að horfa á viðtal við Magnús Tuma úr morgunsjónvarpi Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira