Kanntu að slaka á? 5. júlí 2004 00:01 Þegar sumarleyfistíminn skellur á ætla margir að slaka á og koma endurnærðir heim úr fríinu sínu. Því miður gerist það allt of oft að fólk kemur heim eftir tveggja til þriggja vikna frí og er þreyttara en þegar það fór af stað. Margir lifa á svo miklum hraða að þeir kunna ekki að slaka á þegar þeir fá tækifæri til þess. Mikilvægt er að skilja að við höfum öll tamið okkur einhverjar leiðir til að slaka á, annars gætum við ekki lifað, en leiðirnar eru bara misjafnlega áhrifaríkar. Ég er ekki svo hrokafullur að halda því fram að slökun í jóga sé eina leiðin. Margir finna mikla slökun í því að mála, fara í útreiðartúra, fara út að ganga, sitja úti í náttúrunni, liggja í baði og svo má lengi telja. Hins vegar eru álíka margar leiðir sem fólk notar til að slaka á sem skila litlum sem engum árangri. Dagdrykkja áfengis í sumarleyfum er til dæmis örugg leið til að draga úr orku. Mikið sjónvarpsgláp, reykingar, leti og aðrar þær aðferðir sem skila engri orku geta ekki talist slökun. Því skaltu hugsa þig vandlega um þegar þú ferð í sumarfríið. Ætlar þú að endurnæra líkama og sál eða koma heim orkulaus og nota fyrstu dagana eftir sumarfríið til að hlaða batteríin? Markviss slökun skilar sér yfirleitt í aukinni orku. Þitt er valið. Njóttu sumarsins! gbergmann@gbergmann.is Heilsa Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fleiri fréttir „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Þegar sumarleyfistíminn skellur á ætla margir að slaka á og koma endurnærðir heim úr fríinu sínu. Því miður gerist það allt of oft að fólk kemur heim eftir tveggja til þriggja vikna frí og er þreyttara en þegar það fór af stað. Margir lifa á svo miklum hraða að þeir kunna ekki að slaka á þegar þeir fá tækifæri til þess. Mikilvægt er að skilja að við höfum öll tamið okkur einhverjar leiðir til að slaka á, annars gætum við ekki lifað, en leiðirnar eru bara misjafnlega áhrifaríkar. Ég er ekki svo hrokafullur að halda því fram að slökun í jóga sé eina leiðin. Margir finna mikla slökun í því að mála, fara í útreiðartúra, fara út að ganga, sitja úti í náttúrunni, liggja í baði og svo má lengi telja. Hins vegar eru álíka margar leiðir sem fólk notar til að slaka á sem skila litlum sem engum árangri. Dagdrykkja áfengis í sumarleyfum er til dæmis örugg leið til að draga úr orku. Mikið sjónvarpsgláp, reykingar, leti og aðrar þær aðferðir sem skila engri orku geta ekki talist slökun. Því skaltu hugsa þig vandlega um þegar þú ferð í sumarfríið. Ætlar þú að endurnæra líkama og sál eða koma heim orkulaus og nota fyrstu dagana eftir sumarfríið til að hlaða batteríin? Markviss slökun skilar sér yfirleitt í aukinni orku. Þitt er valið. Njóttu sumarsins! gbergmann@gbergmann.is
Heilsa Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fleiri fréttir „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira