Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson og Marta Guðjónsdóttir skrifa Föstudaginn 15. ágúst síðastliðinn birtust fyrstu fjölmiðlafréttir um meint kynferðisbrot starfsmanns við leikskólann Múlaborg í Ármúlanum í Reykjavík gagnvart ungu barni sem sækir nám við skólann. Þetta er afar viðkvæmt mál sem enn er í lögreglurannsókn en meintur gerandi hefur nú sætt gæsluvarðhaldi í um tvær vikur. Skoðun 26.8.2025 07:30 Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skólasetningu grunnskólanna fylgir mikil gleði, ekki síst hjá foreldrum yngri barna sem flestir hverjir telja niður dagana þar til venjuleg rútína kemst aftur á heimilislífið. Undirritaður er þar á meðal. Ekki misskilja mig - sumarfríið hjá börnunum var frábært - en við tökum öll skólarútínuninni fagnandi. Skoðun 26.8.2025 07:04 Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Víða um land hefur verið ráðist að grunnkerfum sveitarfélaga undir möntrunni: „Við höfum ekki efni á þessu lengur.“ Hvort sem það eru heilsugæslur, skurðstofur, fæðingardeildir, skólastarf, sundlaugar eða nú síðast félagsheimilin, þá er stefnan alltaf sú sama. Þau hús sem gera samfélagið lifandi og gerir fólki kleift að lifa þar með reisn skulu fjúka í nafni „sparnaðar“ og „hagkvæmni.” Skoðun 25.8.2025 21:02 Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Auðvitað segir þetta enginn með fullu viti. Ég er bara að ná athygli þinni með fyrirsögninni. Skoðun 25.8.2025 15:32 Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Nýlega deildi formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, grein af vefmiðlinum Jacobin. Kjarni greinarinnar var ákall til vinstri afla um að snúa sér aftur að baráttumálum sem höfða til fjöldans: Að setja fram einföld og sameinandi baráttumál sem breiður fjöldi getur fylkt sér á bak við, í stað þess að týna sér í innbyrðis deilum og sýndarmennsku. Skoðun 25.8.2025 15:02 Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Gary í Indiana fylki í Bandaríkjunum er dæmi um borg sem hefur upplifað algjört íbúa hrun. Áður fyrr var þetta fjölbreytt borg með heilbrigðu samfélagi, sterkri millistétt og bjartri framtíðarsýn. Í dag er hún hins vegar orðin að stað þar sem atvinnutækifæri eru nánast engin, framtíðin svört, og margir íbúar búa þar einungis vegna þess að þeir hafa ekki efni á að flytja burt. Skoðun 25.8.2025 14:32 Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Þann 6. ágúst síðastliðin var fyrirlestur Gil Epsteins prófessors stöðvaður vegna hrópa og háreisti hóps mótmælenda. Í kjölfarið hefur skapast umræða um akademískt frelsi, einkum á milli mín og Finns Dellsén, prófessors í heimspeki. Skoðun 25.8.2025 14:03 Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Undanfarin ár hafa áhyggjur beinst að hegðun ungmenna í íslensku samfélagi. Umræðan hefur snúist um agaleysi í skólum, ógnandi og ofbeldisfulla hegðun, virðingarleysi og auknum samskiptavanda. Skoðun 25.8.2025 13:32 Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Nýlega var tekin fyrsta skóflustungan við stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns, vegna aðkallandi þarfar á hjúkrunarrýmum fyrir elstu kynslóðina. Ráðherra og forstjóri Sóltúns stilltu sér upp brosandi og hreyknar yfir skóflustungunni. Skoðun 25.8.2025 12:30 Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Ég er einn af þeim mörgu sem sýnist að skólakerfið hér á landi sé á villigötum. Með árunum hafa kostnaður og umstang aukist sem og erfiði kennara, skólatími barna og unglinga lengst, allt kerfið blásið út en traust á því virðist fara minnkandi og árangur starfsins líka. Skoðun 25.8.2025 11:03 Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Fjárfestatengsl (e. investor relations) eru samheiti yfir aðferðir sem fyrirtæki nota til að byggja upp traust og skýra framtíðarsýn sína fyrir fjárfestum. Meðal þess sem fjárfestatenglar þurfa að huga að er seljanleiki (e. liquidity), þ.e. hversu auðvelt er að kaupa eða selja hlutabréf með litlum tilkostnaði. Skoðun 25.8.2025 10:32 Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Ég tók nýverið nokkra áfanga í Háskólanum á Bifröst. Áður en ég sótti um fór ég á heimasíðu skólans, las um inntökuskilyrði, áfangalýsingar og tók svo upplýsta ákvörðun hvort fjarnámið hentaði mér. Skoðun 25.8.2025 10:00 Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Nú líður að hausti, sumarfríið á enda og verkefni daglegs lífs taka við á ný. Sumir fagna á meðan aðrir kvíða að snúa aftur til fyrri rútínu. Þetta á sérstaklega við um foreldra/forráðamenn, sem þurfa ekki aðeins að huga að eigin rútínu, heldur einnig barna sinna. Skoðun 25.8.2025 09:02 Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Náttúran er eftirsóttasta hráefni veraldar. Framboðið minnkar stöðugt en eftirspurnin vex, alveg hömlulaust. Náttúran er söluvara á óseðjandi alþjóðamarkaði. Um leið tölum við um það á tyllidögum að við þurfum að vernda náttúru og varðveita fyrir samfélög og vistkerfi, svo við lifum af, svo plánetan lifi okkur af, og auðvitað fyrir komandi kynslóðir. Skoðun 25.8.2025 08:31 Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður, fyrrverandi ráðherra, forystumaður í Sjálfstæðisflokknum og tveggja barna móðir í Kópavogi, sá ástæðu til þess að skrifa Vísi bréf þar sem hún æðrast yfir viðbrögðum mínum við nýlegu viðtali við bæjarstjórann í Kópavogi. Skoðun 25.8.2025 08:02 Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, er búinn að segja A hvað varðar ólöglegu áfengisverslanirnar. Hann vildi eflaust skjóta inn orðinu „meintu“ ólöglegu áfengisverslanirnar. Fyrstu viðbrögð ráðherrans við fréttum um saksókn á hendur einni slíkri verslun voru nefnilega þau að nauðsynlegt væri að fá úr því skorið hvort þessar verslanir væru yfirleitt brotlegar, úr því yrði að fást skorið fyrir dómstólum. Skoðun 25.8.2025 07:30 Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Það eiga að vera sjálfsögð réttindi ungs fólks á Íslandi að geta komið sér þaki yfir höfuðið. Það eru liðin fjögur ár síðan þrjú af börnum mínum fjórum með mökum, tóku lán vegna húsnæðiskaupa eftir að Seðlabankastjóri talaði um að loksins gætu íbúðarkaupendur greitt sambærilega vexti af lánum sínum og jafnaldrar þeirra í Evrópu. Skoðun 25.8.2025 07:01 Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Öryrkjabandalagið og aðrir sem áhuga hafa á aðgengismálum hreyfihamlaðra hafa undanfarna daga lýst áhyggjum af stefnu borgaryfirvalda í málaflokknum. Fyrir helgi barst borgarfulltrúum ályktun málefnahóps ÖBÍ þar sem bent var á að drög að skipulagi bílahúsa uppfylli „ekki lágmarkskröfur um aðgengi og virðast ítrekað ganga gegn réttindum fatlaðs fólks samkvæmt landslögum og alþjóðlegum skuldbindingum Íslands“. Skoðun 24.8.2025 22:00 Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Til að skilja stöðu hagkerfisins í dag verðum við að horfa á þróunina síðustu 40–50 ár. Myndin er nokkuð skýr. Launatekjur hafa ár eftir ár misst markvisst gildin sín, einfaldlega vegna þess að þær hækka ekki í samræmi við nauðsynlegan kostnað. Á sama tíma hefur t.d. húsnæðisverð hækkað um 200–400% á síðastliðnum 14 árum. Skoðun 24.8.2025 15:31 Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Þegar fólk hættir að vinna minnka tekjur þess. Hversu mikið er einstaklingsbundið og fer eftir t.d. tekjum og lífeyrissparnaði. Meðalheildarlaun fólks í fullu starfi á mánuði voru um 984.000kr. árið 2024. Á sama tíma voru meðalheildartekjur fólks á ellilífeyrisaldri um 790.000 á mánuði eða um 20% lægri, tæplega 200.000kr á mánuði. Skoðun 24.8.2025 12:02 Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Hvers vegna hlustar menntamálaráðherra, Samfylkingin og Viðreisn ekki á foreldra? Árum saman hefur verið sterkt ákall frá foreldrum grunnskólabarna að skipt verði um einkunnakerfi grunnskólanna, enda er það skaðlegt, óskiljanlegt og streituvaldandi fyrir flesta. Skoðun 24.8.2025 10:33 Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Að ógleymdri mörg þúsund ára langri og flókinni sögu þjóða fyrir botni Miðjarðarhafs er nauðsynlegt að merkja við tímalínuna á miðjum 3. áratug 21. aldar. Skoðun 24.8.2025 10:01 Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Við Íslendingar viljum sterkt opinbert heilbrigðiskerfi, það sýna fjölmargar rannsóknir. Einkaaðilar bera þó uppi umtalsverðan hluta heilbrigðiskerfisins í gegnum samninga við Sjúkratryggingar Íslands. Samspil einkareksturs og opinbers reksturs í heilbrigðisþjónustu er flókið úrlausnarefni sem huga þarf mun betur að. Skoðun 23.8.2025 10:02 Halldór 23.8.2025 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 23.8.2025 07:15 Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Mikilvægt er að fá opna og faglega umræðu um kosti og galla aðildar að ESB,“ ritaði Þorvaldur Ingi Jónsson, stjórnarmaður í Öldungaráði Viðreisnar, í grein sem birtist á Vísi í gær þar sem hann taldi upp ýmis atriði sem hann sagði að myndu fylgja inngöngu í Evrópusambandið og koma sér vel fyrir hérlenda eldri borgara. Hins vegar eru flest þau atriði sem hann nefndi eitthvað sem þegar fylgir aðild Íslands að EES-samningnum eða öðru samstarfi við sambandið. Skoðun 23.8.2025 07:00 „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Skoðun 22.8.2025 22:01 Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Á morgun fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar fjölmargir hlauparara safna áheitum til styrktar góðgerðarfélögum, minningasjóðum og einstaklingum sem stuðla að betra samfélagi. Þarna fá góð og þörf málefni kastljósið sem mörg hver eru á hendi félagasamtaka sem augljóslega eru mikils metin vegna jákvæðra áhrifa þeirra á samfélagið. Skoðun 22.8.2025 21:29 Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Mörg okkar þekkja það að vera þreytt, orkulaus eða áhugalaus í styttri tíma. En þegar þessi flatneskja heldur áfram vikum eða mánuðum saman og lífið virðist missa litina, gæti verið um þunglyndi að ræða. Skoðun 22.8.2025 15:00 Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Við almenna umræða um aðild að ESB er gott að skoða einstaka hópa samfélagsins. Þar sem ég er í Öldrunarráði Viðreisnar hef ég sérstaklega verið að kanna og fá upplýsingar um áhrif aðildar að ESB á þau mál. Mikilvægt er að fá opna og faglega umræðu um kosti og galla aðildar að ESB. Skoðun 22.8.2025 14:30 Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson og Njörður Sigurðsson skrifa Í málefnasamningi Okkar Hveragerðis og Framsóknar fyrir kjörtímabilið 2022–2026 er lögð sérstök áhersla á að bæta stöðu barnafjölskyldna í Hveragerði. Skoðun 22.8.2025 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson og Marta Guðjónsdóttir skrifa Föstudaginn 15. ágúst síðastliðinn birtust fyrstu fjölmiðlafréttir um meint kynferðisbrot starfsmanns við leikskólann Múlaborg í Ármúlanum í Reykjavík gagnvart ungu barni sem sækir nám við skólann. Þetta er afar viðkvæmt mál sem enn er í lögreglurannsókn en meintur gerandi hefur nú sætt gæsluvarðhaldi í um tvær vikur. Skoðun 26.8.2025 07:30
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skólasetningu grunnskólanna fylgir mikil gleði, ekki síst hjá foreldrum yngri barna sem flestir hverjir telja niður dagana þar til venjuleg rútína kemst aftur á heimilislífið. Undirritaður er þar á meðal. Ekki misskilja mig - sumarfríið hjá börnunum var frábært - en við tökum öll skólarútínuninni fagnandi. Skoðun 26.8.2025 07:04
Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Víða um land hefur verið ráðist að grunnkerfum sveitarfélaga undir möntrunni: „Við höfum ekki efni á þessu lengur.“ Hvort sem það eru heilsugæslur, skurðstofur, fæðingardeildir, skólastarf, sundlaugar eða nú síðast félagsheimilin, þá er stefnan alltaf sú sama. Þau hús sem gera samfélagið lifandi og gerir fólki kleift að lifa þar með reisn skulu fjúka í nafni „sparnaðar“ og „hagkvæmni.” Skoðun 25.8.2025 21:02
Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Auðvitað segir þetta enginn með fullu viti. Ég er bara að ná athygli þinni með fyrirsögninni. Skoðun 25.8.2025 15:32
Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Nýlega deildi formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, grein af vefmiðlinum Jacobin. Kjarni greinarinnar var ákall til vinstri afla um að snúa sér aftur að baráttumálum sem höfða til fjöldans: Að setja fram einföld og sameinandi baráttumál sem breiður fjöldi getur fylkt sér á bak við, í stað þess að týna sér í innbyrðis deilum og sýndarmennsku. Skoðun 25.8.2025 15:02
Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Gary í Indiana fylki í Bandaríkjunum er dæmi um borg sem hefur upplifað algjört íbúa hrun. Áður fyrr var þetta fjölbreytt borg með heilbrigðu samfélagi, sterkri millistétt og bjartri framtíðarsýn. Í dag er hún hins vegar orðin að stað þar sem atvinnutækifæri eru nánast engin, framtíðin svört, og margir íbúar búa þar einungis vegna þess að þeir hafa ekki efni á að flytja burt. Skoðun 25.8.2025 14:32
Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Þann 6. ágúst síðastliðin var fyrirlestur Gil Epsteins prófessors stöðvaður vegna hrópa og háreisti hóps mótmælenda. Í kjölfarið hefur skapast umræða um akademískt frelsi, einkum á milli mín og Finns Dellsén, prófessors í heimspeki. Skoðun 25.8.2025 14:03
Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Undanfarin ár hafa áhyggjur beinst að hegðun ungmenna í íslensku samfélagi. Umræðan hefur snúist um agaleysi í skólum, ógnandi og ofbeldisfulla hegðun, virðingarleysi og auknum samskiptavanda. Skoðun 25.8.2025 13:32
Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Nýlega var tekin fyrsta skóflustungan við stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns, vegna aðkallandi þarfar á hjúkrunarrýmum fyrir elstu kynslóðina. Ráðherra og forstjóri Sóltúns stilltu sér upp brosandi og hreyknar yfir skóflustungunni. Skoðun 25.8.2025 12:30
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Ég er einn af þeim mörgu sem sýnist að skólakerfið hér á landi sé á villigötum. Með árunum hafa kostnaður og umstang aukist sem og erfiði kennara, skólatími barna og unglinga lengst, allt kerfið blásið út en traust á því virðist fara minnkandi og árangur starfsins líka. Skoðun 25.8.2025 11:03
Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Fjárfestatengsl (e. investor relations) eru samheiti yfir aðferðir sem fyrirtæki nota til að byggja upp traust og skýra framtíðarsýn sína fyrir fjárfestum. Meðal þess sem fjárfestatenglar þurfa að huga að er seljanleiki (e. liquidity), þ.e. hversu auðvelt er að kaupa eða selja hlutabréf með litlum tilkostnaði. Skoðun 25.8.2025 10:32
Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Ég tók nýverið nokkra áfanga í Háskólanum á Bifröst. Áður en ég sótti um fór ég á heimasíðu skólans, las um inntökuskilyrði, áfangalýsingar og tók svo upplýsta ákvörðun hvort fjarnámið hentaði mér. Skoðun 25.8.2025 10:00
Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Nú líður að hausti, sumarfríið á enda og verkefni daglegs lífs taka við á ný. Sumir fagna á meðan aðrir kvíða að snúa aftur til fyrri rútínu. Þetta á sérstaklega við um foreldra/forráðamenn, sem þurfa ekki aðeins að huga að eigin rútínu, heldur einnig barna sinna. Skoðun 25.8.2025 09:02
Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Náttúran er eftirsóttasta hráefni veraldar. Framboðið minnkar stöðugt en eftirspurnin vex, alveg hömlulaust. Náttúran er söluvara á óseðjandi alþjóðamarkaði. Um leið tölum við um það á tyllidögum að við þurfum að vernda náttúru og varðveita fyrir samfélög og vistkerfi, svo við lifum af, svo plánetan lifi okkur af, og auðvitað fyrir komandi kynslóðir. Skoðun 25.8.2025 08:31
Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður, fyrrverandi ráðherra, forystumaður í Sjálfstæðisflokknum og tveggja barna móðir í Kópavogi, sá ástæðu til þess að skrifa Vísi bréf þar sem hún æðrast yfir viðbrögðum mínum við nýlegu viðtali við bæjarstjórann í Kópavogi. Skoðun 25.8.2025 08:02
Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, er búinn að segja A hvað varðar ólöglegu áfengisverslanirnar. Hann vildi eflaust skjóta inn orðinu „meintu“ ólöglegu áfengisverslanirnar. Fyrstu viðbrögð ráðherrans við fréttum um saksókn á hendur einni slíkri verslun voru nefnilega þau að nauðsynlegt væri að fá úr því skorið hvort þessar verslanir væru yfirleitt brotlegar, úr því yrði að fást skorið fyrir dómstólum. Skoðun 25.8.2025 07:30
Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Það eiga að vera sjálfsögð réttindi ungs fólks á Íslandi að geta komið sér þaki yfir höfuðið. Það eru liðin fjögur ár síðan þrjú af börnum mínum fjórum með mökum, tóku lán vegna húsnæðiskaupa eftir að Seðlabankastjóri talaði um að loksins gætu íbúðarkaupendur greitt sambærilega vexti af lánum sínum og jafnaldrar þeirra í Evrópu. Skoðun 25.8.2025 07:01
Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Öryrkjabandalagið og aðrir sem áhuga hafa á aðgengismálum hreyfihamlaðra hafa undanfarna daga lýst áhyggjum af stefnu borgaryfirvalda í málaflokknum. Fyrir helgi barst borgarfulltrúum ályktun málefnahóps ÖBÍ þar sem bent var á að drög að skipulagi bílahúsa uppfylli „ekki lágmarkskröfur um aðgengi og virðast ítrekað ganga gegn réttindum fatlaðs fólks samkvæmt landslögum og alþjóðlegum skuldbindingum Íslands“. Skoðun 24.8.2025 22:00
Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Til að skilja stöðu hagkerfisins í dag verðum við að horfa á þróunina síðustu 40–50 ár. Myndin er nokkuð skýr. Launatekjur hafa ár eftir ár misst markvisst gildin sín, einfaldlega vegna þess að þær hækka ekki í samræmi við nauðsynlegan kostnað. Á sama tíma hefur t.d. húsnæðisverð hækkað um 200–400% á síðastliðnum 14 árum. Skoðun 24.8.2025 15:31
Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Þegar fólk hættir að vinna minnka tekjur þess. Hversu mikið er einstaklingsbundið og fer eftir t.d. tekjum og lífeyrissparnaði. Meðalheildarlaun fólks í fullu starfi á mánuði voru um 984.000kr. árið 2024. Á sama tíma voru meðalheildartekjur fólks á ellilífeyrisaldri um 790.000 á mánuði eða um 20% lægri, tæplega 200.000kr á mánuði. Skoðun 24.8.2025 12:02
Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Hvers vegna hlustar menntamálaráðherra, Samfylkingin og Viðreisn ekki á foreldra? Árum saman hefur verið sterkt ákall frá foreldrum grunnskólabarna að skipt verði um einkunnakerfi grunnskólanna, enda er það skaðlegt, óskiljanlegt og streituvaldandi fyrir flesta. Skoðun 24.8.2025 10:33
Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Að ógleymdri mörg þúsund ára langri og flókinni sögu þjóða fyrir botni Miðjarðarhafs er nauðsynlegt að merkja við tímalínuna á miðjum 3. áratug 21. aldar. Skoðun 24.8.2025 10:01
Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Við Íslendingar viljum sterkt opinbert heilbrigðiskerfi, það sýna fjölmargar rannsóknir. Einkaaðilar bera þó uppi umtalsverðan hluta heilbrigðiskerfisins í gegnum samninga við Sjúkratryggingar Íslands. Samspil einkareksturs og opinbers reksturs í heilbrigðisþjónustu er flókið úrlausnarefni sem huga þarf mun betur að. Skoðun 23.8.2025 10:02
Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Mikilvægt er að fá opna og faglega umræðu um kosti og galla aðildar að ESB,“ ritaði Þorvaldur Ingi Jónsson, stjórnarmaður í Öldungaráði Viðreisnar, í grein sem birtist á Vísi í gær þar sem hann taldi upp ýmis atriði sem hann sagði að myndu fylgja inngöngu í Evrópusambandið og koma sér vel fyrir hérlenda eldri borgara. Hins vegar eru flest þau atriði sem hann nefndi eitthvað sem þegar fylgir aðild Íslands að EES-samningnum eða öðru samstarfi við sambandið. Skoðun 23.8.2025 07:00
„I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Skoðun 22.8.2025 22:01
Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Á morgun fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar fjölmargir hlauparara safna áheitum til styrktar góðgerðarfélögum, minningasjóðum og einstaklingum sem stuðla að betra samfélagi. Þarna fá góð og þörf málefni kastljósið sem mörg hver eru á hendi félagasamtaka sem augljóslega eru mikils metin vegna jákvæðra áhrifa þeirra á samfélagið. Skoðun 22.8.2025 21:29
Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Mörg okkar þekkja það að vera þreytt, orkulaus eða áhugalaus í styttri tíma. En þegar þessi flatneskja heldur áfram vikum eða mánuðum saman og lífið virðist missa litina, gæti verið um þunglyndi að ræða. Skoðun 22.8.2025 15:00
Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Við almenna umræða um aðild að ESB er gott að skoða einstaka hópa samfélagsins. Þar sem ég er í Öldrunarráði Viðreisnar hef ég sérstaklega verið að kanna og fá upplýsingar um áhrif aðildar að ESB á þau mál. Mikilvægt er að fá opna og faglega umræðu um kosti og galla aðildar að ESB. Skoðun 22.8.2025 14:30
Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson og Njörður Sigurðsson skrifa Í málefnasamningi Okkar Hveragerðis og Framsóknar fyrir kjörtímabilið 2022–2026 er lögð sérstök áhersla á að bæta stöðu barnafjölskyldna í Hveragerði. Skoðun 22.8.2025 11:31
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun